Íslenzkur iðnaður - 01.12.1938, Síða 15

Íslenzkur iðnaður - 01.12.1938, Síða 15
íslenzkur iðnaður 13 Sjóklasðagerð íslands h.f. Reykjavík. Framleiðir: Allan allmennan olíufatnað fyrir fólk til lands og sjávar. Vinnuvetlinga, ýmsar tegundir. Gummifrakka fyrir karla, konur og börn. Rykfrakka, ýmsar tegundir „Gaberdine“. Varan er framleidd úr bestu fáanlegum efnum af fagfólki með margra ára reynslu að baki sér, og það besta verður ætíð ódýrast. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK. SÍMAR: 4085 — 2063 það undarlegt, að þeir, sem eru í raun og veru á móti okkur, skuli ráða öllu um okkar hag — bæði hið innra og ytra. Slíkt á sér ekki stað ann- arstaðar — svona er þroskinn lítill hjá hinu ís- lenzka ríkisvaldi um hag innlends iðnaðar. — En eitt er heimtað af iðnaðinum — skattar og sam- keppni — og til þess að iðnaðurinn geti staðist samkeppni erlendrar framleiðslu undir óþving- uðum skilyrðum, er enn margar hindranir að yfirstíga sem Alþingi og ríkisstjórn á að hafa samvinnu við iðnrekendur sjálfa um, en ekki eins og nú á sér stað, að láta þá eina ráða málum iðn- aðarins, sem eru þekkingarsnauðir um hans hag — og sumir alveg andstæðir honum á allan hátt. íslenzka ríkið verður aldrei til sem veruleiki, ef íslenskur iðnaður verður ekki lifandi sem einn höfuðatvinnuvegur þjóðarinnar. — Þeir, sem hugsa um framtíð íslands og eru valdir til að bera ábyrgð á tilveru þess, verða að muna eft- ir því, að ef þeir stíga ofan á framtak iðnaðar- manna, hundsa þá og þeirra tillögur, er það sama og að hefta framgang atvinnulífsins meðal lands- búa, og afhenda það öðrum þjóðum. Krafa iðnrekenda hér á landi er, að iðnaður- inn fái, samkvæmt samþykktum 10 ára gömlum lögum fulla viðurkenningu fyrir starfsemi sinni, og þar með fullan rétt um tilveru sína — á þeim einum grundvelli — sem tryggir starfsemi iðn- aðarins um ókomin ár. íslenzkir iðnrekendur, krefjist þess að fá sama rétt og aðrar stéttir í þjóðfélaginu; en til þess að það sé, vantar mikið á. — Ef allir iðnrekendur á landinu standa saman um það, að vinna iðnaðar- málunum brautargengi, þá vinnst sigur. Málin eru mörg. Iðnrekendur inn á Alþingi, í gjaldeyrisnefnd, og í bankastjórn. Iðnaðarmenn eiga að hafa sinn fulltrúa á öllum þessum stöð- um. Það yrði til hagsbóta fyrir land og þjóð. Að því keppum við — allir sem einn, íslenzkir iðnrekendur. Sigurjón Pétursson, Álafossi.

x

Íslenzkur iðnaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzkur iðnaður
https://timarit.is/publication/1690

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.