Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 8
Bls. 8 - Bræörabandið - 7.8,'62 Skýrsla formannsins: I konferensinum teljast 8 söfnuöir. Meölimatala þeirra er samanlögö 442. Á tveim undanförnum árum hafa nýir meölimir bætzt í söfnuðinn svo sem hár segir: Ariö 1960 voru 16 skíröir og 1 tekinn inn án skírnar - samtals 17. Áriö 1961 voru 20 skírðir og 1 tekinn inn á skírnar, samtals 21. Á fimm mánuðum ársins 1962 voru 12 skírðir og 1 tek- inn án skírnar, samtals 13. Bníttd vöxtur safnaöanna á þessu tíma- bili hefur því veriö 51 meölimur. En á sama tíma hafa 12 meölimir dáiö, svo aö nettd vöxtur meðlima hefur því orðið 39 - eöa 9,7% frá upphafi ársins 1960. Tíund og g.jafir; Árin 1960 og 1961 nam tíundin kr. 1.897.473,89 Var þaö yfir 500 þiís. krdnum hærra en á næstu tveim árum á undan, eöa um 40% hælckun. Kristniboösgjafir hækkuðu einnig mikið á þessu tímabili - eöa um oa 31%» Af öllum kristniboösgjöfum hækkaöi haust- söfnunin mest - eöa um ca. 43%. Skýrsla gjaldkera og deildastjdra mun gefa gleggri mynd af þessu. En það, ssm hár hefur verið sagt, sýnir dtvírætt, aö meölimir okkar eru heilshugar meö boöskapnum - ;iþví aö þar sem fjársjdður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera," sagöi Meistarinn. Skdlar: Innan konferensins starfa þrír skdlar - Hlíöardals- skdli, sem er 4. ára gagnfræðaskdli, og barnaskdlarnir tveir - g hér í Reykjavík og í Vestmannaeyjum. Á liönu tveggja ára tímabili hafa 302 nemendur veriö innritaðir í skdla þessa. Allhá prdsentutala nemendanna er frá heimilum, sem ekki tilheyra söfnuöi okkar - og komast miklu færri aö í skdlana en vilja. 1 skdlum þessum starfa 6 fastir kennarar, 6 stundakennarar og fjdrar aörar fastráönar starfsmanneskjur viö rekstur Hlíöardalsskdla, eða samtals 16 manns. Bdkadtgáfa; Bdkaátgáfa hefur staöiö með meiri bldma á s.l. starfstímabili en veriö hefur um langt skeið. Á árinu 1961 var ljdsprentaö í Englandi (í prentsmiðju okkar þar) 1. bindiö af bdk- inni Fdtspor Meistarans í 5000 eintökum. Yfir 3000 eintök af upplagi þessu hafa þegar veriö seld, og er nií verið aö prenta 2. b. bindið. - 10. bindi Rökkursagna var einmitt að koma íít þessa dagana í 7.500 eintökum, og perla allra bdka okkar - Vegurinn til Krists - mun koma á markaðinn á næstu dögum. Auk þessa er verið að gefa lít smáritaflokk til dreifingar meðal almennings. Á s.l. sumri fdr út allstdr hdpur bdksala, og seldust bækur og rit á s.l. ári fyrir samtals kr. 464.388.75 - en einungis fyrir rdmlega 78 þiísund krdnur áriö áöur. Svo að hdrvhefur oröið mikil framför. Nýjar og glæsilegar bækur gefa vinir um aö bdksalan veröi bldmlegri hár í framtíöinni, en verið hefur undanfarin ár. Myndi þaö afla Biblíu- bráfaskdlanum nýrra nemenda, og víðtækari starfsemi hans ásamt áhrifum bdkanna myndu veröa áhrifarík tæki til framkvæmda höfuð- markmiði okkar - að vinna sálir fyrir ríki Guðs. Fastráðið starfslið konferensins: Vígðir prédikarar 2, reynsluprédikarar 3, gjaldkeri 1, skrifstofustúlka 1 - samtals 7. Tveir reynsluprédikaranna vinna skrifstofustörf aö mestu, annar við Biblíubréfaskdlann, hinn í bdkaforlaginu. Annar hinna vígðu prédik- ara er formaður konferensins, hinn er deildastjdri ungmennadeildar- innar, hvíldardagsskdladeildarinnar og heimatrúboðsdeildarinnar. Frá áramdtum til vors hafa ofanskráðir menn opinbera prédikunar- starfsemi. Enginn er til innan konferensins, sem gefið geti sig eingöngu aö útbreiðslustarfsemi.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.