Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 13
Bls. 13 - Bræðrabandið - 7.8.'62
5. tillaga - Bdkmenntastarfið
Þar eð við gerum okkur ljósa grein fyrir þýðingu bdkmennta
fyrir dtbreiðslu Aðventboðskaparins, og þar eð góð skilyrði eru
fyrir fjölmennri þátttöku í þessu þýðingarmikla verki, samþykkjiim
við:
1. Aö hvetja alla meðlimi til að veita áskiptan stuðning til
að endurvekja áhugan á bóksölustarfinu, og aö örva alla til að
fórna hluta af tíma sínum þessu verki.
2. Að þeir, sem hafa þrek, löngun og hæfileika verði hvattir
til að helga sig að fullu bóksölustarfinu.
3. Að við förum þess á leit við stjórn skóla okkar, að hvetja
nemendurna, sem hafa hæfileika til starfsins, að vinna fyrir
skólagöngu sinni í bóksölu, og að stjórnendur bóksölunnar hafi
sölunámskeiö hvert ár á skólanum.
6. tillaga_-_Skólatillaga.
Þar sem andi spádómsins gefur til kynna að skólar safnaðarins
sáu þýöingarmikil tæki til að vinna böm okkar og unglinga fyrir
sannleikann og varðveita þau frá illu, viljum við:
1. Að konferensstjórnin athugi möguleikana á stofnun barna-
skóla í þeim söfnuðum, þar sem þörf er á.
2. Aö hvetja til þess að allir unglingar safnaðarins sæki
Hlíðardalsskóla í fjögur ár.
3. Hvetja söfnuðina til að stofna sjóöi til þess að hægt sé
að veita ár þeim styrk til náms handa fátækum nemendum, svo aðuiöll
börn hvers safnaðar geti notiö krostilegrar menntunar.
4. Aö starfsmenn og ábyrgir meðlimir hvetji alla unglinga
til framhaldsnáms við Wewbold College.
7. tillaga_-_Biblíubráfaskólinn
Þar sem tímarnir hafa leitt í ljós, að Biblíubráfaskólinn er
öflugt tæki til að vinna einstaklinga fyrir Guð og varðveita þá í
söfnuðinum, til að lítrýma hleypidómum og misskilningi varöandi trá
okkar og kenningu, samþykkjum við:
1. Að heimsóknastarfið verði eflt af fremsta megni.
2. Að gefin verði lít ný námsbráf til f jölbreyttari fræðslu.
8. _tillaga_-_söngmál
1 ljósi þeirrar staðreyndar hvern sess tónlistin skipar í
Ritningunni, í öllu Tsiðmenningarlxfi og í öllu starfi Guðs, svo og
í bókmenntum E.G.White, leggjum við til að konferensstjórnin geri
eitthvað raunhæft til árbóta á þeim vanda, er söngmál safnaðarins
báa við:
1. Aö átgáfu sálmasöngsbókar veröi hraöað eftir megni.
2. Aö raunhæf söngkennsla og nótnalestur veröi kennt í barna-
skólum okkar.
3. Að hafin verði kynningarstarfsemi meS söngför át um landið
9_._tillaga g_H2ilórigðismál_og_bindindi_.
1 ljósi hinnar greinilegu fræðslu anda spádómsins varöandi
heilbrigöismál og bindindi, hvetjum við alla Sjöunda dags Aöventist
á Islandi til að gefa alvarlega gaum að þeim leiöbeiningum, sem
gefnar eru í þessu efni.