Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 11

Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 11
Bls. 11 Bræðrabandið - 7.8.’62 stofu konferensins liggja skýrslur gjaldkera, og ef einhver áskar eftir upplýsingum lír þeim eða varðandi þær, er það að sjálfsögðu heimilt. - Að lokum las gjjaldkeri upp vottorð endurskoðandans, br. Alf Karlman, en hann var einmitt. tim það bil að ljáka við endur- skoöun um þessar mundir. Ná skal greina frá störfum Tillögunefnfar og tillögum þeim og ályktunum, sem hdn lagði fyrir þennan fund. Allar tillögur hennar voru samþykktar, sumar að vísu með lítils háttar breytingum eða leiðréttingum, sem þá voru færðar inn á tillögurnar eins og þær birtast hár á eftir. Umræður uöu auðvitað talsverðar um tillögurn- ar - en allar með jákvæðum hætti. Fara hár á eftir störf nefndarinnar Þakkarávarp Viö, systkini og fulltriíar á 20. aðalfundi Sjöunda dags Aöventista á Islandi, tjáum Drottni dýpsta þakklæti fyrir persánu- legt frelsi í Kristi, fyrir Aðventboðskapinn, fyrir handleiöslu Guös og frelsi til aö starfa. Einnig færum við þakkir fyrir tráfesti systkinanna og hinn mikla ávöxt, sem Drottinn hefur gefiö. Viljum við af heilum hug helga Drottni líf og þjánustu okkar og biðja um aukna fyllingu anda hans. l._tillaga.j_ Til þess að varðveita söfnuöinn frá heimshyggju og öörum hætt- um andvaraleysis samþykkjum við: 1. Aö hvetja til aukinnar fjölskyldu-guðrækni og bænalífs í söfnuðunum., 2. Aö fylgja gaumgæfilega gefinni leiösögn anda spádámsins í rannsákn þeirra bákmennta. 3. Að hvetja leiðtoga safnaðanna til þess að veita sem bezta fræðslu um og sýna fyllstu virðingu fyrir sárhverri helgri athöfn í söfnuðunum. 4. Að starfsmenn okkar verði hvattir til þess að endurtaka meö festu leiðbeiningar sínar til meðlima safnaðanna iim að þeir færi Guði tíundina af tnímennsku. 2. tillaga. Hvíldardagsskálinn. Þar eð við höfum rejmt hve mikinn þátt hvíldardagsskálinn á í andlegum vexti safnaðarins, og hvern þátt hann á í að lítbreiða boöskapinn, samþykkjum við: 1. Aö allir kraftar verði sameinaöir í því skyni aö gera alla safnaðarmeðlimina að starfsömum hvíldardagsskála-meðlimum á næst- komandi tímabili. 2. Að allt verði gert til þess að gera hvxldardagsskálann eins ánægjulegan, vinalegan og fráðlegan og mögulegt er, í því skyni aö ná fyrrnefndum árangri. 3. Aö deildir bamanna haldi áfram þeim framförum, sem sjá- anlegar hafa verið, og sárstök áherzla verði lögð á aö kenna lexí- una, sem er þýðingarmesti hluti skálans. Einnig að börn í safnaöar- skálxim okkar, svo og vinir, finni að þau eru velkomin. 4. Að meðlimir leggi áherzlu á reglubundnar hvíldardagsskála- gjafir, hvort sem þeir eru viðstaddir hvíldardagsskálann eða fjarverandi, og að þeir sýni áhuga fyrir gjöfum og ágáðafámum,

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.