Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 14
Bls. 14 - Bræörabandið
7.8.'62
10. tillaga - Þakkartillaga
Þar sem við finnum hve mikinn styrk og blessun við höfum
haft af komu okkar ágætu erlendu bræðra, Alf Karlman og Leslie
Hardinge, viljum við hár með færa Noður-evrdpu-deildinni okkar
innilegustu þakkir fyrir að hiin sendi okkur þessa hjláp.
Þá er til þess að taka að fram f<5r stjórnarkjör og starfsmanna
fyrir næsta starfstímabil. Ráðninganefnd og stjórnarnefnd höfðu lok-
ið störfum sínum og borið fram tillögur sínar, sem voru samþykktar
óbreyttar, svohljóðandi:
Konferensformaður: Jál. Guömundsson
Ritari og gjaldkeri: Magnás Helgason
Deildastjóri: Svein B Johansen
Konferensstjórn:
Jálíus Guömundsson
Magnás Helgason
Svein B Johansen
Sigurður Bjarnason
Geir G. Jónsson
ðlafur Önundsson
Reykdal Jónsson
Skólast jóm:
Jálíus Guömundsson
Magnás Helgason
Sigurður Bjarnason
Helgi Guðmundsson
Sveinbjörn Einarsson
Jón H. Jónsson
Svein B Johansen
Starfsmenn:
Vígðir starfsmenn:
Jálíus Guðmundsson og Svein B Johansen
Re.ynsluprádikarar:
Guðmundur Pálsson, Sigfás Hallgrímsson, Ölafur
Guðmundsson og Jón H. Jónsson
Kristniboðsstarfsmenn:
Magnás Helgason, Sigurður Bjarnason, Teódór Guöjónsson,
Birgir Guösteinsson, Reynir Guðsteinsson, Björgvin Snorrason,
Sonja Guömundsson og Cic Mikaelsson.
Hinn fyrirhugaði fundartími var á enda, öll mál fundarins af-
greidd og samþykkt að slíta fundi. Br. Karlman brýndi að lokum fyr-
ir söfnuðinum að standa saman um hinar kjömu stjórnir og störf
þeirra, og baö menn að minnast þess, að hægara væri að finna galla
en að standa sjálfur í vandanum. M.H.