Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 9

Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 9
Bls. 9 - Bræðrabandiö - 7.8.'62 Litið til baka; Þegar horft er um öxl yfir liðið tveggja ára starfstímabil, er okkur efst í huga þakklæti til Guðs, sem umbar veikleika okkar, blessaöi okkur ríkulega og veitti okkur frelsi til aö starfa, velvild og vinarhug samborgara okkar og gáð- an ávöxt af því, sem við reyndum að vinna fyrir hann. Okkur er ríkt í huga þakklæti til Guös fyrir þann áhuga, sem við sjáum hjá safnaðarsystkinum okkar. Lýsir hann sár í mikilli fárnfýsi og gjafmildi, hve nær sem kallað er á þau, hve virkan þátt þau tdku í opinberum samkomum, hversu líknarstarf systrafálaganna er framkvæmt af áskiptum áhuga, hversu unga fálkið leggur sig fram til aðstoðar átbreiðslustarfinu með söng og á annan hátt. Persánulega vil eg bakka samstarfsfálki mínu fyrir gott samstarf - þökk sé öllum, sem unniö hafa með áhuga og af trúmennsku að verki Guðs. Mættum viö betur og betur skilja alvöru tímans og hina brýnu þörf þess aö Aðventboöskapurinn berist öllum heiminum í þessari kynsláö. Skýrsla deildastjárans^ Þessi skýrsla deildastjárans var þaö löng að ekki er unnt að birta hana alla hér í blaðinu - en drepið skal á helztu punkta hennar: Heimatrúboðsstarfið: Þaö starf, sem framkvæmt hefur verið í heimatrúboðsstarfinu, er tæplega hægt að reikna út í tölum, en þær tölur, sem nefndar verða hár, gefa samt nokkra hugmynd um það margþætta starf, sem leyst hefur verið af hendi. Allar þær tölur, sem fram koma hár á eftir, gilda að sjálfsögöu fyrir tvö siðastliðin ár - þ.e. 1960 og 1961. Biblíulestrar og aðrar samkomur voru 3.1?8 talsins, kristni- boösheimsáknir 31.349, komiö með einstaklinga á samkomur 1.781. Útbreidd voru bækur og rit að tölu 50.616 og persánur innritaðar í Biblíubréfaskálann töldust 385. Líknarstarfsemin: Eftirfarandi tölur gefa hugmynd um það starf, sem framkvæmt hefur verið: Gefnar voru 5.345 fatnaðarflíkur, gefiö í peningum og matvörum kr. 204.915.64 og fatnaöi ekki minna en kr. 400.000.co að lágu mati. 1.874 einstaklingar og heimili hlutu hjálp. Tala vinnustunda er áætluð I6.630. Verðmæti starfs og gjafa má því tclja nckkuð á aðra millján krána. Kristniboðsg.jafir: Haustsöfnunin nam kr. 674.191.94 og er það aukning miöað v’ið tvö undanfarin ár ('59*60), sem nemur rösklega 43%. Um það bil 60% meðlima táku þátt í söfnuninni og 25 þúsund haustblööum var dreift víös vegar um landiö. Brnavlkam: Gjafir -cil bænavikunnar námu samtals kr. 93*560.30 og höfðu hækkaö um 74%. Aðrar gjafir voru þessar: 1 Stáruvikuna kr. 58.582 - í Biblíu- bréfaskálann kr. 15.975.66 - í Alheims-líknarsjáðinn kr. 22.500.36 og gjafir til konferensins kr. 39.454.00. Samanlagðar allar gjafir uröu kr. 904.262.76 - auk hvíldardags- skála gjafanna, en þeirra verður getið hér á eftir. Hvildardagsskálinn: 1 konferensinum eru 7 hvíldardagsskálar og fjárir smærri hápar, og telja þeir 547 nemendur, þar af 171 ungl- ingar og 87 börn. í heimadeild eru um það bil 67 nemendur. Gjafir til hvíldardagsskálans námu samtals kr. 281.054.08 (x því

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.