Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 10

Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 10
Bls. 10 - Bræörabandið - 7.8.’62 eru taldar afmælisgjafir og ágóðafðrn) en það svarar til rúmlega 17% hækkunar (miðaö við '58*59). Æskulýðsstarfið: Að starfa fyrir börnin og hina ungu er að starfa fyrir framtíðuna, og það starf krefst alls þess bezta, er viö getum í té látiö. 1 konferensinum eru 3 ungmennafélög og 4 félög yngri unglinga og samalögð meðlima tala er um það bil 283. Til viöbdtar |)essu eru allmörg börn yngri en 6 ára, sem við berum einnig ábyrgð á. Starf unglinganna hefur verið margþætt á síðasta starfstxmabili og gefa eftirfarandi tölur nokkra hugmynd um þaö: Biblíulestrar og samkomur 722 - kristniboösheimsáknir 6.905 - tala átbreiddra báka og blaða 8.159 - vánnustundir viö líknarstarf 745. Haustsöfnun unglinganna varð kr. 60.477.oo. Deildarstjári gaf einnig nokkurt yfirlit yfir deildarstarf- semina, sumarmátin, bænavikur æskulýðsins, starf yngri unglinganna og lauk síðan skýrslu sinni með eftirfarandi þakkaroröum: Að síðustu viljum við beina hjartans þakklæti til allra, sem á þessu síðasta tímabili hafa svo trálega unnið að sýnilegum árangri x heimatráboösstarfinu, hvíldardagsskólanum, ungmennafálagsstarfinu svo og öllum öðrum greinum starfsins. Við þökkum formönnum félaganna, svo og öllum þeim, sem stutt hafa verk Guös á margvíslegan hátt. Mikið oh éeigingjarnt starf hefur verið freimkvæmt, sem mun uppörva okkur til að vinna áfram af trú og dug. Báksöluskýrsla Br. ölafur Guðmundsson, sem hefur á hendi stjórn bóksölunnar £ konferensinum, flutti hvatningarorð til fundarins um það, að "Sá við öll vötn" með békum okkar, blöðum og ritum. Hann gaf fund- inum jafnframt eftirfarandi skýrslu um béksöluna 1960 og '61: Morguninn Kemur 200 eint Fétspor Meistarans 3.200 II Biblían 97 tl ýmsar bækur (erl&innl) 170 1? Rökkursögur 1.475 II Blöð og rit 4.880 1? Samtals 10,022 eintök. Að verðmæti nam sala béka, rita og blaða rúmlega 540 þús. kr. og er þá auövitað miðað við útsöluverö (Haustblaðiö að sjálfsögöu ekki talið hér með). Að verki þessu taldi hann 33 menn og konur hafa unnið, og varið til þess 3.735 vinnustundum. Gj aldkeraskýrslum Gjaldkeri konferensins flutfci skýrslur sínar að venju. Gaf hann yfirlit yfir rekstursafkomu konferensins fyrir árin 1960 og 1961 og efnhag hans í árslok 1960 og 1961. Skýrslu yfir kristniboðs- gjafir fyrir bæöi árin og fram til 31. maí 1962, skýrslu *yfir fasteignir konfemsins og afkomu fasteignadeildarinnar bæöi árin, lager békaforlagsins og afkomu þeirrar starfsgreinar bæöi árin og að síðustu skýrslu um afkomu og efnahag Biblíubréfaskélans, - allt þetta var innifalið í greinargerð gjaldkera. Margt af því, sem í skýrslum þessum birtist, er þegar komið fram hér að framan, en annað, sem þar var, verður ekki birt á þessum vettvangi. Á skrif-

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.