Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 2

Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 2
NííRSHUGLEI5INGAR Það var m Kauprnnnahöfn fyrir nokkrum árum, er fyrsta ungmennasainmoma okkar á nýja árinu var haldinj að hinir ungu voru beðnir að finna vers í Biblíunni, er Jjeir vildu velja sem einkunnarorð fyrir hið nýja ár. Mö.rg góð vers voru lesin, og helö eg að flestir, ef ekki allir, hafi staðið upp og lesið. Persónulega álít eg það gott að velja sér eitt vers sem einkunnarorð fyrir nýja 4rið, og versið, er eg nú hefi valið mér fyrir þetta ár, stendur skrifað í Píl.3,4: t(eitt gjöri eg: eg gleymi því, sem að baki er, en seilist eftir því, sem fyrir framan er, og keppi þannig að markinu, tj.l verðlauaanna, sem himinköllun Guðs fyrir Krist Jesúm býður.” Þegar Páll áminnir okkur um að gleyma því, sem að baki er, á hann sjálfsagt ekki við það, að við eigum að gleyma öllu því, sem liðið er» Síður en svo. Orð Guðs á- minnir okkur um að gleyma ekki neinum að velgerðum Drottins okkur til handa. Og sjálf styrkjumst við og uppörfumst í trúnni með því að minnast oft þess, 3em Drottinn hefur gjört fyrir okkur á liðna tímanum. Efalaust á Páll við hitt, að okkur sé það sjálfum fyrir bestu að minnast ekki hins mót- dræga, þess, sep getur bert okkur hnuggin eða hrygg, en sér- staklegá á hann þó við það, að við skulum gleyma okkar gömlu syndum, er okkur hafa verið fyrirgefnar bæði af Guði og mönn- um. Sataii vill gjarnan gera okkur huglaus með því að minna okkur á áður drýgðar syndir. Vafalaust hefur Páll líka þekkt nokkuð'til slíkra syndakvala, þar eð hann hafði verið þátttakandi í að ofsækja söfnuð Krists. En við skulum ein- setja okkur nú á þessu nýbyrjaða ári, að reka sálnáóvininn burt með sömu orðum og Jesús notaði, nefnilega þessum: "Rit- að er." 1 Sálm. 103,12 lesum við: "Svo langt sem austrið er T I L J I NN

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.