Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 10

Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 10
- 10 - hina hliðina, hagræddi sér þagilega, og eð augaabliki liðnu svaf hann aftur. Þegar hann loks vakaaði, beindust augu hans strax að klukkunni, og hann æpti éttasleginn: ”20 mínútur yfir 8!" Hann gat varla trúað sínum eigin ejcrxm augum. Gat þettn verið rétt? Nú stökk hann fram úir rúminu í miklum flýti, opnaði hurðina út að stiganum og hlustaði; en það heyrðist ekkert hlj6ð þarna að neðan. í flýti f<5r hann í fötin og hraðaði sér niður stigann; en það var of seint. Stóra klukkan niðri sýndi nákvasmlega sama tíma eins og litla klukkan uppi í her- berginu hans. Nú var honum Ijðst, að faðir hans, móðir og 1 litla systir sátu öll í lostinni og voru þegar komin vænan spöl frá bænum. Það var alveg eins og klukkan segði: "Þú hefir gott af þessu, af því að þú ert svo Xatur og óhlýðinn." "Og eg sem vildi endilega fara til ömmuj" hvíslaði hann með grátstaf í kverkunum. Hann var rétt að því kominn að gráta, þó hann væri þetta stór; en - néi, það skýldi hann þó ekki gera, 1 miklum flýti fór hann að þvo sér og laga sig til. Svo gekk hann um stofurnar; en hvað honum fannstþar kyrrt og tÓmlegt! Búið var að taka dúkinn af borðinu,'allt var lagt til hliðarj Að síðustu opnaði Marteinn eldhúsdyrnar, og sá þá, sér til mikillar ánægju, föður-ömmu. sína, sém stóð og var að gefa hænsnumum. , n "Amma!" hrópaði hann, "er/virkilega satt, að pabbi, mamma og María séu farin á unöan mér?" "Já, drengur minn; bæði macma þín og María vöktu þig, en þú vildir ekki fara ‘’a fætur." Föður-amma hans sagði ekki meira; en- Morteihn skamm- aðist sín mikið! Hann gat ekki.komið upp einu orði, því hann var niðurlútur af skömm. Hann vissi fjarska vel, að hann . hafði oft sofið yfir sig, og ag af þeirri ástæðu hafði hahn oft komið of seint í skólann, eins og einkanahókin hans bar Ijósan vott um. En það versta af öllu var þÓ, að tii þessa hafði hann ekki kært sig um að b&ta sig. 1 dag fann hanh.i fyrsta sinn hversu slæmur og latur strákúr hann var, og hann skammaðist sín fyrir það. ' Hann gat ekki horft í'. augu' sinnar elskuðu föðurömmu, þegar hún'nú virti hann 'fyrir sér með al- varlegu augnatilliti; en hún sagði.ekki eitt einasta ásökunar- orð við hann. . . • . Marteinn fylgdist ekki með henni inn, en stóð kýr í V I L J I N N

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.