Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 9

Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 9
- .9 — L E X 1 A .-Mó&ir Marteins hafði löfað að vekja hann' kl, 6;50 um morguninn og þess vegna barði hún stundvíslega' á -hurðinni é hcrbergi hans og hrópaði: "Marteinn, nú er tíminn koiainn til að fara á fsetur!" : • Hann veknaði, teigði úr sér og sneri sér því næst á hine hlíðine, til að sofa áfram, Litlu síða stóð móðir hans í dyragættinni og kallaði: "Marteinn,.farðu nú á fætur! Gleymdu ekki,:að við=eigum að vera á stöðinni kl, 8. Lestin fer 15 mínútum yfir áttai-: Þú virðist hafa nægen tíma! Klæddu þig ' nú,drengúr minn!" Því næst flýtt hún sér niöur, því að það 'vár margt, sem'gera þurfti, áður en allt væri tilbúið undir -'ferðina'. . • V ■ ■ -"Hvað.á eg að gera á fætur s.vona snemma?" hugsað'i Marteinn, þegar hann heyrði dyrnar lokast. "Eg ætla að hvíla ■mig í 15 mínútur ehn, þá get eg auöveldlega lokið við að klæðá mig og borða fyrir kl. 8." En stundarkorni seinna heyrði hann glaðlega rödd, það var litla systir hans, María, sem hrópaði: "Marteinn, farðu xiú 'é fætur! Farðu nú 'á fætur! .'Eg er þegar tilbúin." Cg litla systir hans kom í Ijés í dyr- unum, í bestu fötunum sínum. ' "Láttu mig bara £ friði", hreytti.Marteinn önugur út úr sér. "Hvers vegna skyldl eg fara svo snemma é fætur, þeð er ekki eiau sinni kominn dagur ennþá, og lestin fer ekki af st'að fyr en rúmlega átta." "Jæja, liggðu bara", sagði María hlæjandi; "en þú kemst þá ekki með okkur til móður-cmmu." ^eð þessum orðum flýtti hún sér að morgunverðarborðinu. Marteinn hafði óljósan grun tim,að sest væri til borðs, honum fannst hann heyra glamurhljóð frá kaffibollunum; en semt sem' áður gerði hann ekki minnstu tilraun til að rísa á fætur.' -Hann snéri sér þó þannig, að hann gæti séð hvað klukk- an væri.-. ?Jæja, það er nægur tími", hugsaði hann, "eg þarf aðeins 15 mínútur til að laga mig til, nei, 10 mínútur eru jafnvel nægjanlegar, og eg get hlaupið niöur á stöðina á 5 mlnútúm." Eftir að hafa reikneð þetta út, snéri hann sér á V I L J I N N

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.