Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 3

Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 3
- 3 - frá vestrinu, svo langt hefur hann fjarlesgt. afbrot var frá oss." Lesum líka eitt eða fleiri af hinum dýrmætu .loforðiua í Biblíunni um, að hann vill bæði fyrirgefa og gleyma öllum okkar syncium. Jafnframt því að við ákveðum að vilja treysta lof- orði Drottins um, að við höfum fengið fyrirgefningu þeirra synda, er við höfcim játað og sagt skilið við, og að við megum gleyma þeim, þá skulum við taka þann ásetning að biðja þess, að við fáum lært á nýja árinu að vera næmari fyrir áhrifum Heilags anda í hjörtum okkar, er hann sýnir okkur syndir okkar, breyskleika, lundernisgalla eða illar venjur, sem við enn bíðum ösigur fyrir. Við vitum að það er verk Heilags anda að.sannfæra um synd. Bæn mín fyrir hið nýbyrj- aða ár er sú, að Guð viíjl fyrir anda sinn kenna mér að þekkja sjálfa mig betur, að gagnrýna sjálfa mig meira, en aðra minna. Sömuleiðis, að mér megi verða'það vel ljóst, hvað mig enn vantar I hjarta mitt til þess að eg geti verið í fullu samræmi við Guðs vilja-í smáu'og stóru. -------- En beinum nú athyglinni að fyrstu orðunum í versinu. Þau eru ekki þýðingarminhi, og hljóða svo: "Eitt gjöri eg..." Páll var stefnufastur maður. Eftir að hann hafði tekið sinna- skiptum, var einasta löngun hans'að-prédika Krist og lifa Kristi, þ,e,a.s:. að lifa kristilegu lífi. Allt annað mat hann sem sorp i samanb'urði við það. (Fil»3,8) Kú á tímum vantar okkur mjög tilfinnanlega unga menn og konur, er hafa sett sér ákveðið takmark í lífinu og leggja allt kapp á að ná því. A okkar dögum er svo margt, sem getur eytt tímanum fyrir hinum íongu og hrifið hugsanir þeirra, og margt af þessu er máske ekki hægt að kalla syndsamlegt, En þó getur það snúið hugsunum okkar bg áhugamálum burt frá hinu eina nauð- synlega, er hefur eilíft gildi fyrir okkur. Allt of margir segja í hjörtum sínum (ef 'ekki með orðtun) ; "Hve miklu af skemmtunum og gæðum þessa heims get eg haldið, og þó verið kristinn?" En hinn' sannkristni mun spyrja: "Hve mikið get eg gért fyrir Frelsara minn, sem hefur lagt allt í sölurnar mín vegna?" Við ættum að einsetja okkur á þessu ári, að láta ekki hugsanir okkar og éhugamál þjóta hingað og þangað, held- ur sameinast um þetta eina að ná takmarkinu og vinna sigur- launin. Eitt er það enn, sem Páll talar um í þessu sama V I L J I N N

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.