Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 7

Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 7
-.7 - Sálmurinn hljóðar þannig í íslenskri þýðlngu: Gegn um örœfi lífs og eyðisand, (Lag* þó að örðug sé vegferðin min, . S. og- L. CJQ) eins og öraumsjóu mér birtist Ijóssins land, þar sem 'ljómanöi rorsólin skín. Endar pílagrímsför í Paradís,. bann með pálma þar stendur í bönd, þar .er ástvinum Drottins ollvim vís . hímnesk unún á sælunnar strönd. • ' Og £ anda það land svo oft eg sé, ' • þar-sem anga hin f.egurstu blóm,' gegn. um lífsstraumsins nið, hjá lífsins tré - heyri lofsöngsins volöuga hljóm." ' Þeir, sem daglega þjóna Drottni hér, » • munu dýrðlegá kórónu fá, ,er þeir-. upp hefja söng með engla her, ‘ he-ilög alsela gagntekur þá. ••;'•• ■ .Þar í himnanna fögru, björtu borg við hinn blikandi eilífðar sjó, fjarr.i veralöar ejand og synd og sqrg .. • ' ; , lifir. s'ál vor í eilífri ró. •. 'Ei þar hnígur-af auga angurtár,■: ' . Drottins. auglit þar munum við. sjá, þár'-sem Xjóaenglar Guðs um eilíf ár sínar ÓEifcJ.íðu gullhörpur sla. (S.S.x} V T L"J I N'N

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.