Viljinn - 01.01.1947, Blaðsíða 5
- 5 -
skilið hann til fulls. Drottinn væntir mikils af æaku þess-
arar síðustu kynslóðar. Látum okkur því ákveða fyrir hið
nýbyrjaða ár þetta þrennt: 1) að láta hugsanir okkar og
áhugamál snúast meira um hið eina nauðsynlega, 2) að gleyma
hinu mótöræga og synösagmlega, sem útilokar gleðina og friði-
inn frá hjörtum okkar og 3) að seilast síðan eftir nýjum
anölegiom blessunum. Ef við st'inðum stöðug í þessu, þá þurf-
inn við ekki að óttast að við hljótum ekki sigurlaunin.
R.Þ.
FERDASAGA
Eiríks Guðmunðssonar
Frh. úr Nóv.bl.
Og komum við til Reykjavíkur kl.
7.30 um kvölðið eftir mjög svo
ánægjulega ferð. - Miðvikuðaginn
þann 12. fórum við Adólf jónsson
inn á Klepp og hittum þar unfrú Iflír
Mörtu Sigurðarðáttir hjúki*unarkonu, sem tók mjög vel á móti
okkur, og hjúkrar hún þar á spítalanum, og fylgdi hún okkur
um sjúkrastofurnar og sýnði okkur sjúklingana - og sáum við
þar eina af geigvænlegustu hörmungum mannlífsins. Kvöðöum
við síðan ungfrúna og hélðum til bæjarins, £ þungum hugsunum
um þann þunga sjúkdóm, sem þessar veslings manneskjur urðu
að líða.
Seinna sama dag fórum við Reykðal jónsson suður á
Vífilsstaðahælið til að heimsækja þar Guðnýju Einarsöóttur,
koþu Kristjáns Guðmunössonar, sem voru búsett í Vestmannaeyj-
um. Að Vífilsstöðum hefi eg ekki komið síðan eg var þar
sjúklingur fyrir 16 árum síðan, og rifjuðust þar upp fyrir
mér margar hugljúfar endurminningar frá ungdómsárum mínum.
Fimmtuðaginn 13. var svo farið að hugsa til heim-
ferðar af nokkrum bræðrum, sem fóru þá heim með Gullfoss um
kvölðið. En eftir urðu þeir Elías Kristjánsson, Aöólf jónss.
Guðmundur líristjánsson og eg. Guðmundur fór strax upp í
Borgarnes að afloknum funöi, og dvalði þar hjá kunningjum
sínum. - Fórum við svo heim með Drottningunni þann 24. okt.
nema Adólf Jónsson, sem fór veatur til ísafjarðar og Bolunga-
víkur £ haustsöfnunarstarfsemi, en kom svo heím með Dettifoss
þann 27. okt. - 1 förinni voru þeir: Reykdal Jónsson, Adólf.
Jónsson, El£as Kristjánsson, AlWðh.fthp Þorb^öfflöSOíU Sigfús
Hallgr£msson, Erle'nd.^ Stefáhöaon, ÍRJ&ZWfldttr Kristjansson,
Luðvík Reimarsson og Guðmunðsson. —
V I L J I N N