Austurglugginn


Austurglugginn - 14.11.2014, Qupperneq 5

Austurglugginn - 14.11.2014, Qupperneq 5
 AUSTUR · GLUGGINN Föstudagur 14. nóvember 5 Um síðustu helgi var Tæknidagur fjölskyldunnar haldinn í húsnæði Verkmenntaskóla Austur- lands í Neskaupstað. Þetta er í annað sinn sem Tæknidagurinn er haldinn en með honum er ætlunin að vekja með skemmtilegum hætti athygli á tækni og vísindum í okkar nánasta um- hverfi. Fyrir deginum stóðu Austurbrú og Verkmenntaskólinn en rúmlega tuttugu fyrirtæki, skólar og stofnanir tóku þátt. Að sögn aðstandenda Tæknidagsins komu yfir fimm hundruð gestir og skoðuðu það sem fram var fært. Svipmyndir frá Tæknidegi fjölskyld- unnar 2014 Líffræðingurinn Þórður Júlíusson, eða Doddi á Skorrastað eins og flestir þekkja hann, kryfur ref. Fab Lab Austurland var formlega opnað á Tæknidegi fjölskyldunnar. F.v. Jóna Árný Þórðardóttir framkvæmdastjóri Austurbrúar, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Elvar Jónsson skólameistari VA og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Börnin fengu ekki bara að sjá tæknina virka heldur fengu þau líka að gera sínar eigin tilraunir. Stór hluti gesta á Tæknidegi fjölskyldunnar eru börn og unglingar. Vilhelm Anton Jónsson, Vísinda-Villi, fær að vita allt um Fab Lab Austurland. Þið munið hann Jörund Sýnt í Menningarhúsinu Valaskjálf Egilsstöðum Frumsýning fös. 14. nóv. kl. 20 2. Sýning sun. 16. nóv. kl. 16 3. Sýning mið. 19. nóv. kl. 20 4. Sýning fös. 21. nóv. kl. 20 5. Sýning lau. 22. nóv. kl. 16 6. Sýning sun. 23. nóv. kl. 15 eftir Jónas Árnason Leikstjóri Halldóra Malin Pétursdóttir Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir 7. Sýning mið. 26. nóv. kl. 20 8. Sýning lau. 29. nóv. kl. 20 9. Sýning sun. 30. nóv. kl. 16 10. Sýning fim. 4. des. kl. 20 11. Sýning fös. 5. des. kl. 20 Lokasýning lau 6. des. kl. 20 Miðasala í síma 867-1604 og tid.munid.hann.jorund@gmail.com

x

Austurglugginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.