Austurglugginn


Austurglugginn - 30.04.2010, Page 3

Austurglugginn - 30.04.2010, Page 3
www.alcoa.is Kraftur samfélagsins hefur í gegnum tíðina búið í vinnufúsum höndum launamanna. Þegar harðnar á dalnum eru það hendur þeirra sem setja í gang aflvélar atvinnulífsins. Síðustu áratugi hefur íslenskt þjóðfélag þróast hratt og gengið í gegnum miklar breytingar. En starf okkar heldur áfram þótt skiptist á skin og skúrir. Fram undan er tími uppbyggingar. Okkur er ljóst að vinnandi stéttir eru undirstaða framfara og velmegunar á Íslandi. Fyrir þær er þessi dagur. Saman náum við árangri. 1. maí ÍS L E N S K A S IA .I S A L C 4 99 80 0 5. 20 10 Alcoa óskar launafólki á Austurlandi til hamingju með daginn. Myndin er frá 1. maí hátíðarhöldum á Eskifirði á árum áður

x

Austurglugginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.