Austurglugginn


Austurglugginn - 30.04.2010, Side 7

Austurglugginn - 30.04.2010, Side 7
 Föstudagur 30. apríl AUSTUR · GLUGGINN 7 Ferðir verða skipulagðar af skrifstofum félagsins – hafið samband við næstu skrifstofu. Ársreikningar félagsins munu liggja fyrir á skrifstofum félagsins frá 2. maí Eftir fundinn verður boðið upp á kvöldverð. Boðað er til aðalfundar AFLs Starfsg reinafélags 2010 Laugardaginn 8. maí 2010 klukkan 15:00 á Hótel Framtíð Djúpavogi Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár 2) Reikningar félagsins bornir upp til samþykktar 3) Kjör stjórnar, varastjórnar og trúnaðarráðs 4) Kjör félagslegra skoðunarmanna 5) Kjör til annarra stjórna og ráða félagsins sbr. lög þess 6) Lagabreytingar a) breytingar á reglugerð Sjúkrasjóðs b) lagabreytingar 7) Ákvörðun félagsgjalds 8) Önnur mál Virðing Réttlæti VR | KAUPVANGUR 3B | EGILSSTAÐIR | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS VR FÉLAGAR Á AUSTURLANDI Til hamingju með daginn 1. maí Seyðisfjarðarbær Sendum Austfirsku launafólki heillakveðjur á baráttudegi verkafólks 1. maí

x

Austurglugginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.