Austurglugginn - 26.04.2013, Page 9
Föstudagur 26. apríl AUSTUR · GLUGGINN 9
Undanfarið hef ég rætt við fjöl-
skyldufólk, atvinnurekendur, eldri
borgara og ungt fólk á Austurlandi.
Við í Dögun (xT) höfum heimsótt
nær alla þéttbýlisstaði á Austfjörðum
auk Fljótsdalshéraðs áður en haldið
var norður á Akureyri þar sem ég er
upp alinn. Formleg kosningabarátta,
þar sem öllum flokkum var boðin
þátttaka, hófst í Verkmenntaskóla
Austurlands á Neskaupstað; á Norð-
firði er faðir minn, Tryggvi Gíslason,
fyrrverandi skólameistari MA, sem
skipar heiðurssæti Dögunar í kjör-
dæminu, fæddur eins og föðuramma
mín, Fanny Kristín Ingvarsdóttir. Afi
minn, Gísli Kristjánsson, var fæddur
í Mjóafirði en var útgerðarmaður á
Norðfirði og Akureyri.
En hvert er erindi mitt – og Dögunar
– við íbúa Austurlands?
Auðlindaarðurinn
renni ekki suður...
Í Íslandsbyggðastefnu Dögunar
[http://xdogun.is/stefnan/islands-
byggdarstefna-dogunar/] er áréttað
að fjármagn til uppbyggingar og
þjónustu sé veitt til allra landshluta.
Dögun vill að arður af sameigin-
legum auðlindum þjóðarinnar renni
í auknum mæli til lands-
hluta – sem stjórni sjálfir
verkefnum og almanna-
þjónustu þar. Með því er
sagt skilið við það úrelta
fyrirkomulag að þingmenn
fari með betlistaf suður til
Reykjavíkur eins og Íslend-
ingar sendu áður bænaskrár
til danska kóngsins. Stjórnkerfis-
breyting – heimastjórn í héraði – er
tímabær. Til þess þarf stjórnarskrár-
breytingu eins og Dögun hefur stutt.
...heldur séu tekjur
og völd í héraði
Í stefnu Dögunar segir:
„Verkefni og rekstur á sviði heil-
brigðisþjónustu, félagsþjónustu
og grunn-, framhalds- og háskóla
verði framvegis skipulögð
í landshlutum/kjördæmun
og stjórn þeirra færð til
aukins sjálfstæðis og frá
miðstýringu ráðuneytis í
Reykjavík.“
Á fundi tíu flokka í
Menntaskólanum á Egils-
stöðum orðaði ég þessa
hugsun þannig að tekjur og völd ættu
að vera í höndum fólks í héraði – „og
á ég þá ekki bara við Fljótsdalshérað.“
Opinber þjónusta
á landsbyggðinni
Samkvæmt stefnu Dögunar á að meta
hvort staðsetja beri höfuðstöðvar og
meginstarfsemi ríkisstofnana á lands-
byggðinni. M.a. í þessu skyni þarf að
bæta innviði – svo sem samgöngur
og fjarskipti – á Austurlandi ekki síst,
þar sem grunnþjónusta og öryggi
íbúa líður fyrir fjárskort, manneklu
og erfiða fjallvegi.
Á Austfjörðum var mikið rætt um
bætta heilbrigðisþjónustu í heima-
byggð og jafnræði til menntunar frá
heimili – upp að 18 ára aldri; fram
kom að hátt í 100 þús. kr. á mánuði
kosti að senda ungling í framhalds-
skóla frá heimili. Aðstöðumunur-
inn er víða. Þess vegna vil ég fjölga
kjördæmum í 8 auk þess að koma á
heimastjórn.
Umbætur
í auðlindamálum
Austfirðingar ræddu einnig mjög um
sjávarútvegsmál – sem er meðal 3ja
helstu umbótamála sem Dögun berst
fyrir auk áðurnefndra stjórnkerfis-
breytinga og umbóta í lánamálum
og afnáms verðtryggingar.
Stefna Dögunar í sjávarútvegs-
málum [http://xdogun.is/stefnan/
sjavarutvegsstefna-dogunar/] kveður
á um þjóðareign á auðlindum, sjálf-
bæra þróun og almannahag auk
þess að hámarka verðmætasköpun
nytjastofna.
Byggðatenging
aflaheimilda
Þar er einnig kveðið á um jafn-
ræði í aðgengi að veiðiheimildum,
að auðlindagjald renni til ríkis og
sveitarfélaga og að framsal, fram-
leiga og veðsetning veiðiheimilda
verði óheimil. Þá segir:
„Að aflahlutur sjávarbyggða
sé tryggður og hluti veiðileyfa
svæðisbundinn.“
Aukið frelsi til
handfæraveiða
Sjávarútvegsstefna Dögunar (xT)
gerir ráð fyrir að öllum nýtanlegum
afla sé landað og enginn hvati verði
til brottkasts. Þá segir um þetta hags-
munamál margra Austfirðinga:
„Að handfæraveiðar verði frjálsar.
Loks skal „stuðla að endurnýjun,
sjálfbærni og notkun umhverfisvænni
veiðarfæra og aðferða við veiðar.“ Í
niðurlaginu segir:
„Dögun er opin fyrir þeim leiðum í
fiskveiðistjórn sem samrýmast ofan-
greindum markmiðum.“
Heimastjórn og handfæra-
veiðar í þágu Austurlands
Þorkell Ásgeir Jóhannsson
Flugmaður
Fjórða sæti í NA
Tillögur stjórnlagaráðs eru
um margt góðar. En
stjórnarskráin á ekki að
stuðla að fullveldisafsali.
Fullveldi er ein dýrmætasta
eign hverrar þjóðar. Það er
grundvöllur þeirra lífskjara
sem við njótum í dag.
Gísli Tryggvason
ISSN1670-3561
40. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 15. október Áskriftarverð kr. 1.400 á
ÞÚ ERT
Á GÓÐUM
STAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla
á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt
sig um set í stærra og betra húsnæði.
Er afgreiðslan opin virka daga frá
9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:
Landflutningar-Samskip
Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður
Sími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
www.svn.is
Sjá nánar á bls. 6.
Austurglugginn og
Þekkingarnet Austurlands
eiga samstarf um útgáfu
Austurgluggans þessa viku.
Í blaðinu er sérstök áhersla
lögð á þekkingarsamfélag
Austurlands.
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð
tilboðin send beint til þín í tölvupósti.
Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilb
Einungis 2 af 10 þingmönnum norðausturkjördæmis
styðja óbreytt fjárlagafrumvarp. Enginn þingmaður
Samfylkingarinnar.
Fellir landsbyggðin
ríkisstjórnina?
Umfjöllun bls. 6
mánuð
Fjölmenn mótmæli
l d
nýjus
oði
ISSN1670-356138. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 1. október Áskrift
ÞÚ ERT
Á GÓÐUM
STAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla
á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt
sig um set í stærra og betra húsnæði.
Er afgreiðslan opin virka daga frá
9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:
Landflutningar-Samskip
Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður
Sími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
www.svn.is
Sjá nánar á bls. 2 Sjá nánar á bls. 12
Steingrímur J.
á SSA aðalfundi
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú fæ
tilboðin send beint til þín í tölvupó
Skoðaðu bonus.is og nýjustu
Breið samstaða
SSA á Breiðdalsvík
bls. 6-7
AÐ
arverð kr. 1.400 á mánu
rð ný
sti.
tilbo
ALF U
ISSN1670-3561
39. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 8. október
ÞÚ ERT
Á GÓÐUMSTAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Sjá nánar á bls 2.
Aðalfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:Landflutningar-SamskipNesbraut 10 · 730 ReyðarfjörðurSími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu
tilboðin send beint til þín í tölvupósti.
Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin
www.svn.is
Sjá nánar á bls. 5.
Vinavika
Vopnafjarðar - fengu kveðju frá biskupi Íslands
Tillögur að fjárlögum næsta árs bitna harkalega á landsbyggðinni og munu koma niður á starfsemi HSAÍtarleg yfirferð um fjárlagafrumvarpið í opnu blaðsins
Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450
Fer svona fyrir fjárfestingum fyrri ára í heilbrigðisþjónustu á Austurlandi?
Ert þú með fréttaskot eða
viltu koma viðburði á framfæri?
Hringdu í fréttasíma
Austurgluggans 867-2151