Viljinn - 01.12.1958, Blaðsíða 15

Viljinn - 01.12.1958, Blaðsíða 15
-15 lómas?látum -okkur falla á kné og biðjast fyrir, sagði faðirinn= Og Tómas varð æ þyngra um hjartað. Honum fannst sem hann gæti ekki beðið nú. En samt krupu þeir- Paðirinn bað.Og drengurinn fann það glögt,að hann hafði hryggft föður sinn, Þeir stóðu upp frá bænagiörðinni, Augun föðursins runnu í tárum. Og Tómas grét líka. Tómas,sagði faöirinn. Það eru þau náttúrulög til, sem segja,að óhlýðni fylgir þjáning. Þetta tvennt er óaðskiljanlegt.Þú hefir verið óhlýðin og breytt illa, ^|ómas,og hér á heimili mínu stend eg í sömu afstöðu Wil þín og Guð stendur í til heimsins. Við skulum þess vegna hafa þetta svonas Þú ferð upp á efsta lofts-herbe.rgið.Þar á eg að búa um þig á gólfinu.Við skulum færa þér mat þangað um matmálstínir- ana,og þú hefir verið okkur lifandi lygi í þrjá daga ag skalt vera þar jafn lengi - í þrjá daga og þrjár nætur. Tómas sagði ekkert. Peðgarnir f.óru upp á efstalofts- herbergið. Búið var um,og faðirinn lét drenginn vera þar einan,en fór sjálfur ofan. Það leið að kvöldverðatíma. Faðir .og móðir settust að borði. En hugsuðu svo um baunið sitt,að þau misstu alveg matarlystina. Þau gengu því næst inn £ daglegu stofuna til þess að vera þar um kvöldið. Faðirinn tók blað,en honum var mjög erfitt að geta lesið.Hann þurrkaði gleraugun sín,en samt fannst honum að hann gæti ekki lesið.loks sá hann,að. hann hélt blaðinu öfugt. Móðirin reyndi að sauma,enþað gekk ekki heldur. Svona leið tíminn.Klukkan sló tíu. Ætlaðu ekki að fara að hátta? sagði hún. Ekki enn þá.Ætlar þú? Nei,eg ætla að vera uppi enn um stund. Klukkan varð ellefu.Þau fóru þá að hátta,en gátu ekki sofnað. Hví sefur þú ekki? spurði hún. Hvernig vissir þú,að eg ekki svæfi? Og því sefur þú ekki? Eg get það ekki,eg hugsa svo um hann Tómas. Og klukkan sló tólf og eitt og tvö. En þau sofnuðu ekki. Eg gec ekki staðist þetta lengur,sagði hann loks.

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.