Nesfréttir - 01.08.2021, Blaðsíða 1

Nesfréttir - 01.08.2021, Blaðsíða 1
Vesturbæjarútibú við Hagatorg ÁGUST 2021 • 8. TBL. • 34. ÁRG. • www.borgarblod.is 8-24 alla daga Á EIÐISTORGI Meira svona alla daga Opið Erum einnig á visir.is Nú sækjum við og skilum bílnum Velkomin á Grandann Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík Sími 570 9090 • www.frumherji.is • Opið mánudaga-föstudaga kl 8-16:30 Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18 Laugardaga: kl. 10-17 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð - Viðtal við Guðmund Ara Sigurjónsson - bls. 8-9 7. flokkur á Hamingjumóti 7. flokkur karla og kvenna léku á Hamingjumóti Víkings í Fossvogi helgina 14. og 15. ágúst. Drengirnir léku á laugardeginum í sól og blíðu en stúlkurnar á sunnudeginum í rigningu og skýjum - en létu veðrið ekki á sig fá. 7. flokkur karla fór með 6 lið á mótið og 7. flokkur kvenna með 5 lið, en liðin hétu eftir leikmönnum meistaraflokks karla og kvenna. Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel á mótinu, en blanda af þrautseigju og leikgleði var ríkjandi hjá Gróttuliðunum.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.