Nesfréttir - 01.08.2021, Page 11

Nesfréttir - 01.08.2021, Page 11
Nesfrétt ir 11 IÐJUÞJÁLFI Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnesi óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 50 til 60% starfshlutfall. Um er að ræða nýtt starf og væri æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864 4184. Hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu Sunnuhlíðar, sunnuhlid.is. Sjúkraliðar / aðhlynning hlutavinna Ert þú jákvæður, traustur, áreiðanlegur og þjónustulundaður einstaklingur, þá eru lausar stöður sjúkraliða og eða starfsfólks í aðhlynningu nú þegar til að sinn íbúum á hjúkrunarheimilinu Seltjörn, Safnartröð 1 á Seltjarnarnesi. Um er að ræða hlutastörf 60-80%. Sótt er um á heimasíður www//sunnuhlid.is Vinsamlegast setjið Nes-fyrir framan starfið sem sótt er um. Gerð er krafa um að viðkomandi tali og skilji íslensku. IÐJUÞJÁLFI Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnesi óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 50 til 60% starfshlutfall. Um er að ræða nýtt starf og væri skilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864 4184. Hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu Sunnuhlíðar, sunnuhlid.is. Suðvesturkjördæmi 1. sæti – Karl Gauti Hjaltason 2. sæti – Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir Við gerum það sem við segjumst ætla að gera Endurnýjun á frárennslislögnum á Norðurströndinni hefur gengið samkvæmt áætlun. Starfsmenn bæjarins hafa unnið að framkvæmdinni síðan í byrjun sumars og ætlunin er að ljúka verkinu fyrir áramót. Búið er að tengja fráveitukerfi norðanmegin af Seltjarnarnesi við dælustöð. Eftir föngum er stefnt að því að tengja allt frárennsli Seltjarnarnesbæjar í sniðræsi og leiða það að dælustöðvum sem dæla því til hreinsistöðvar við Ánanaust. Fráveita bæjarins er í umsjá Bygginga- og umhverfissviðs og Áhaldahús Seltjarnarness sér um daglegan rekstur og viðhald. Fráveiturör bíða þess að verða lögð í jörð við Norðurströnd. Fráveituframkvæmdir við Norðurströnd

x

Nesfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.