Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Síða 57

Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Síða 57
55 „Ég vissi alltaf, hvemig átti að fara að því. Fara upp í Vötn, ná í trippi með sama lit og skipta svo; en ég sagði engum frá því.“ „Að þú gerðir það?“ sagði bóndi. „Nei,“ sagði Gvendur, „að ég hugsaði það.“ 114. Gvendur seldi stundum gripi fjuir menn hér í nær- sveitunum og bauð eitt sinn bónda á Kjalamesi að selja fyrir hann kú. Bóndi þáði það, en Gvendur lét kú bóndans í skiptum fyrir aðra kú, sem hann lét síðan slátra. Lengi dróst fyrir Gvendi að standa skil á and- virði kýrinnar til bónda. Fór hann því að örvænta um greiðsluna og gerði sér ferð á fund Gvendar, til þess að heimta af honum borgunina. Hann hitti þá svo á, að Gvendur var ekki heima, og heldur en að fá ekki neitt, tók hann með sér húðina af kúnni, sem Gvendur hafði látið slátra. Þegar bóndi svo hitti Gvend næst og fór að at- yrða hann fyrir alla frammistöðuna, sagði Gvendur: „Þetta var ekki rétt hjá þér að taka húðina. Hún var ekki af þinni kú.“ Þá segir bóndi: „En finnst þér ég nú ekki hafa orðið fyrir nóg- um skaða samt?“ „Jú, það er rétt hjá þér,“ segir Gvendur. „Við höfum báðir orðið fyrir skaða. Þú misstir kúna, en ég húðina.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.