Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Page 78
76
f
«e
i
«►>
f
%
<
«
í*
»■
I Tilkynning frá
I Klæðaverksmiðjan Gefjun, Akureyri.
Sú nýjung hefir nú verið tekin upp að af-
greiða handspunavéla-lopa á papphólkum,
sem vernda lopana í flutningnum og gerir f
auðvelt að smeygja lopunum upp á spuna- f
keflið. %■
Það eru vinsamleg tilmæli verksmiðjunnar að f
papphólkar þessir séu varðir fyrir skemmd- |»
um og endursendir að lokinni vinnslu lopanna. £
Umboðsmenn verksmiðjunnar eru góðfúslega ^
beðnir að veita papphólkunum viðtöku og %
| endursenda þá til verksmiðjunnar. %
| Verðinu á kembingunni verður haldið óbreyttu $
f þrátt fyrir þessa breytingu. #■
f |
f Klæðaverksmiðjan Gefjun, Akureyri. |
f |
Lítill negrastrákur sat og át gríðarstóra melónu,
en hversu mjög sem hann reyndi, gat hann ómögu-
lega étið hana alla. Hann horfði mæðufullur á þriðja-
part melónunnar þegar hann hafði gefist úpp.
Maður nokkur, sem hafði skemmt sér við að
horfa á aðfarir drengsins gekk til hans og sagði:
,,Hvað er að, litli minn. Er melónan of stór?“
„Nei,“ svaraði strákur. „Það eru aldrei of stórar
melónur. Ég er bara of lítill sjálfur.“