Íslenzk fyndni - 01.06.1939, Page 19
1*7
Þegar hann fór, kvaddi hann konuna með mestu
virktiun og sagði um leið:
,.Ég má hafa mikið að gera, ef ég kem ekki á
morgun aftur“.
35.
Sé- JÓHANN hafði nýlega verið kosinn prestur
í smákauptúni úti á landi og var nú í heimsókn hjá
kaupmannskonunni.
Hún býður honum vín, en hann hafnar því og af-
sakar sig með því, að hann fái alltaf blóðnasir, ef
hann smakki vín.
„Jæja“, segir kaupmannskonan, „þér eruð þá eins
og hann Palli minn; hann lendir líka alltaf í rysk-
ingum, ef hann verður drukkinn, og blóðgar sig
Peú EIN hér í bænum á son, sem er vandræða-
barn. Hann er tíu ára að aldri.
Móðir hans leitaði ráða hjá uppeldisfræðingi um
það, hvað gera skyldi viðvíkjandi uppeldi hans.
Hún skýrði frá því, að sonur sinn sækti mjög í að
reykja vindla og sígarettur.
„Kaupið þér bara pípu handa honum, það er ódýr-
ara“, greip þá uppeldisfræðingurinn fram í fyrir
henni.
37.
JíAÐ ER ALKUNNA, að gamalt fólk, sérstaklega
konur, njóta þess að vera við jarðarfarir.
2