Íslenzk fyndni - 01.06.1939, Page 20
1«
Kunnur xnaður sagði það um tengdamóður sína,
að hún væri aldrei í eins góðu skapi og þegar hún
gæti verið við tvær jarðarfarir á dag.
38.
(jÖMUL KONA var að útmála það fyrir Tómasi
Guðmundssyni skáldi, hve jarðarför eftir kunnan
bæjarbúa hefði verið tilkomumikil og hátíðleg.
Þegar Tómas loksins komst að, segir hann:
„Já, ég hef heyrt mjög dáðst að þessari jarðarför,
enda hef ég sannfrétt, að það eigi að endurtaka
hana“.
39.
J^ONA UTAN AF LANDI var við jarðarför hér
í Reykjavík með vinkonu sinni.
Þegar presturinn er byrjaður á húskveðjunni,
hvíslar aðkomukonan að vinkonu sinni:
„Hvort er siður hérna að gráta við húskveðjuna
eða í kirkjvmni?“
40.
\7"ERZLUN Geirs Zoega var vön að flagga, þegar
menn úr Vesturbænum létust.
Kona ein, sem bjó skammt frá búð Geirs, fylgdi
jafnan Vesturbæingum til graíar. Hún var þá með
sérstaka svuntu og gekk fram hjá búðinni, er hún
fór til kirkjunnar.
Einu sinni sér Geir til hennar, er hún gengur fram
hjá, og segir: