Íslenzk fyndni - 01.06.1940, Blaðsíða 30

Íslenzk fyndni - 01.06.1940, Blaðsíða 30
28 ■ Nú bar svo til vetur nokkurn, að kerling fer út að kvöldlagi og ætlar að finna grannkonu sína, sem bjó í koti spölkorn frá. Norðanhríð var og veður versnandi. Karl bjóst við, að kerlingu yrði skrafdrjúgt við grannkonu sína, undrast því ekkert um hana og legg- ur sig rólegur til svefns, en um morguninn, þegar hann vaknar, saknar hann kerlingar. Þá er komið bjart og heiðskírt veður. Karl fer nú að leita að kerlingu og kemur fyrst til nágrannakonunnar, sem hún hafði vérið að heim- sækja. En þar er honum sagt, að hún hafi farið það- an snemma kvöldið áður og ætlað heim. „Ja, hvaða dauðans vandræði; mér bráðlá á að komast í kommóðuna, og hún er áreiðanlega með lyklana“. Það verður nú úr, að leit er hafin að gömlu kon- unni, og finna leitarmenn hana brátt í nánd við kot- ið, helfrosna og stirðnaða. Að sjálfsögðu var karlinn með í leitinni. Þegar hann sér lík konu sinnar, tekur hann undir sig stökk, grúfir sig niður að líkinu, dregur fram lykil og segir: „Já, sko, eitthvað finnur karlinn“. Nú er gamla konan flutt heim og lögð til. Eini þreini klúturinn, sem til var í kommóðunni, er tek- inn fram og breiddur yfir andlit hennar, en karl fær að sofa á næsta bæ, meðan líkið stendur uppi. Músagangur mikill var í kotinu. Mýsnar fóru á stjá, þegar þar var mannlaust orðið. Nokkrum dögum síðar er kistulagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.