Íslenzk fyndni - 01.06.1940, Page 60

Íslenzk fyndni - 01.06.1940, Page 60
58 Guðmundur telur það vel vera mega, þótt hann hins vegar sé vanari því að ganga. Nú fer Guðmundur á bak Mósa, en ekki er hann fyrr kominn á bak en klárinn tekur sprett alla leið að Mýlaugsstöðum. Þar er Guðmundur tekinn af hestinum fölur og skjálfandi af hræðslu. „Hvers vegna reyndirðu ekki að kasta þér af hest- inum?“ sagði einhver við hann, þegar búið var að taka hann af baki. „Ég mátti það ekki vegna mannorðsins“, svaraði Guðmundur. 112. KuNNUR SKÓLAMAÐUR, þjóðlegur i anda og íslenzkur mjög í siðum öllum og þjóðháttum, skrif- aði prófessor Guðmundi Magnússyni bréf og tjáði honum raunir sínar. Hann segist alltaf hafa heyrt það og trúa því, að sá maður væri ekki heill heilsu, sem með öllu væri lúsalaus. Nú segir hann, að svo sé komið fyrir sér, að hann hafi ekki fundið á sér lús í heilt ár eða meira, og telji hann því fullvíst, að heilsa sín sé eitt- hvað að bila, þótt hann hinsvegar hafi ekki orðið þess var sjálfur, að hann væri neitt veikur. Skólamaðurinn segist engum treysta betur með ráðleggingar í þessu efni en Guðmundi, og biður hann vinsamlega að svara bréfi sínu. Svo endaði bréfið á þessa leið: „En þér megið nú, prófessor Guðmundur, ómögu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.