Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Síða 60

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Síða 60
SÆSÍMAR. Yfir nokkur sund og firði liggja sæsímar, eins og eftirfylgjandi skrá greinir. Flestir eru þeir ómerktir, en nokkrir eru merktir rneS allsherjar sæsímamerkjum: Tveir staurar sem bera saman í stefnu simans. Toppmerkið ó neðri staurnum er rauð kringl- ótt plata með hvítum kanti. Á efri staurnum er toppmerkið af sömu gerð eins og á neðra merkinu, en fyrir neðan það hvit, ferhyrnd plata með rauðum kanti. Þegar merkin bera saman, sjest neðri merkisplatan fyrir neðan hinar. — í nánd við sæsímana er bannað að legg'ja skipum, nota drag- akkeri eða annað sem kann að skemma sæsímann. Sá sem skemmir sæsíma, ber ábyrgð á þeim skaða, sem hann orsakar með því. — Lega sæsímans. Merki. Viðeyjarsund Innan við Skarfaklett. Hvalfjörður Milli Hvaleyrar og Kata- ness. Annar er nokkru utar, 1% sm. fyrir innan Saurbæjar- kirkju og liggur ská- halt inn á við. Borgarfjörður Milli Seleyrar og Borg- arness. Álftafjörður víð Yfir fjörðinn viðKráku- Stykkishólm nes. Gilsfjörður Frá Kaldrana yfir fjörð- inn innan við Króks- fjarðarnes. Þorskafjörður Milli Kinnastaða og Þórisstaða. Djúpifjörður Yfir fjarðarmynnið. Mjóifjörður á Barðaströnd Utarlega yfir fjörðinn. Kjálkafjörður Yfir fjarðarmynnið. Vatnsfjörður Utarlega yfir fjörðinn.

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.