Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 60

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 60
SÆSÍMAR. Yfir nokkur sund og firði liggja sæsímar, eins og eftirfylgjandi skrá greinir. Flestir eru þeir ómerktir, en nokkrir eru merktir rneS allsherjar sæsímamerkjum: Tveir staurar sem bera saman í stefnu simans. Toppmerkið ó neðri staurnum er rauð kringl- ótt plata með hvítum kanti. Á efri staurnum er toppmerkið af sömu gerð eins og á neðra merkinu, en fyrir neðan það hvit, ferhyrnd plata með rauðum kanti. Þegar merkin bera saman, sjest neðri merkisplatan fyrir neðan hinar. — í nánd við sæsímana er bannað að legg'ja skipum, nota drag- akkeri eða annað sem kann að skemma sæsímann. Sá sem skemmir sæsíma, ber ábyrgð á þeim skaða, sem hann orsakar með því. — Lega sæsímans. Merki. Viðeyjarsund Innan við Skarfaklett. Hvalfjörður Milli Hvaleyrar og Kata- ness. Annar er nokkru utar, 1% sm. fyrir innan Saurbæjar- kirkju og liggur ská- halt inn á við. Borgarfjörður Milli Seleyrar og Borg- arness. Álftafjörður víð Yfir fjörðinn viðKráku- Stykkishólm nes. Gilsfjörður Frá Kaldrana yfir fjörð- inn innan við Króks- fjarðarnes. Þorskafjörður Milli Kinnastaða og Þórisstaða. Djúpifjörður Yfir fjarðarmynnið. Mjóifjörður á Barðaströnd Utarlega yfir fjörðinn. Kjálkafjörður Yfir fjarðarmynnið. Vatnsfjörður Utarlega yfir fjörðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.