Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Blaðsíða 40
38
VIÐAUKI III
Athugun á svaladrykkjum, gosdrykkjum og appelsínudrykkjum, gerð af nem-
endum í matvælafræði við Háskóla Islands undir umsjón Dr. Öldu Möller.
Svaladrykkir með appelsínubragði (djús)
Drykkjartegund Sykur g/100 ml Bensóat % Sorbat % C-vítamín
Egils 48,6 0,067 0,010 Ekkert
Aldin 59,6 Mældist ekki Mældist ekki -
Flóra 47,9 0,095 - -
Sanitas 52,3 0,071 0,026 -
Sval i 42,7 0,011 0,016 -
Thule 26,5 0,075 0,005 -
Valur 32,5 0,131 0,006 -
Gosdrykkir
Drykkjartegund Sykur g/100 ml C-vítamín
Appelsín 10,3 Ekkert
Sinalco 10,6 -
Mirinda 11,0 -
7-up 8,4 -
Pepsi 8,7 -
Kók 10,6 -
Appelsínusafar
Drykkjartegund Sykur g/100 ml C-vítamín
Tropicana 11,1 40 mg/100 ml
Floridanax) 9,3 40 mg/100 ml
x) Tilbúið ti1 drykkjar.