Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Blaðsíða 20

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Blaðsíða 20
18 Járn: 10,5-11,3 mg (RS: 18 mg) 1 könnunum 1977 - 78 vantar mikið á að ráðlagður járnskammtur fáist úr fæði skólaunglinganna. 1 rannsókninni 1939 - 40 var aftur á móti nægilegt járn í fæðunni og var það trúlega að þakka ríflegri sláturneyslu (í rannsókninni þá var járn 16,9- 17,8 mg) . Zink: (RS: Zink 15 mg, magníum 250 mg, kopar 2 mg) Þessi steinefni voru vorið 1978 nokkurn veginn við hæfi, þó var zinkneysla aðeins neðan við það sem talið er fullnægjandi. Þess ber þó að gæta, að mikið vantar á að fullnægjandi þekking sé á þörfum þessara efna fyrir búskap líkamans. Natríum: 1632 -I947mg (RS: Natríum 500 mg Kalíum 2000 - ) Natríum og þar með matarsalt er mun meira í fæðu en í ráðlögðum skammti. Kalíum er vel við hæfi.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.