Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 1

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 1
Ókeypis ínn á hvert heimili í borginni. u H m H H K H K K K JÓLAINNKAUP 1923. Leiðbeiningar fyrir Reykvíkinga. Eftir því sem Reykjavíkurbaer stækkar verður æ erfiðara fyrir bæjarbúa að átta sig á hvar bezt er að kaupa jólagjafir og annað til hátíð- arinnar. Þetta rit á að leiðbeina mönnum í þessu efni. - Hér auglýsa þektar og ábyggi- legar verzlanir, og er því óhætt að ráða háttv. bæjarbúum til að skifta við þær. Hér eru allar vörur, sem menn þarfnast auglýstar og getur það sparað mönnum mörg spor. — Gerið inn- kaup yðar strax, meðan nógu er úr að velja. Þessir auglýsa í ritinu: Björnsbakarí, Vallarstræti 4..............DIs. 2 Kjötbúð Millners Laugaveg 20 A............. 3 Hjóðfærahús Reykjavikur.................. 4 Verzlun H. S. Hanson Laugaveg 15 ... . 5 Slátrarinn Laugaveg 49 . ................ 6 Verzlun Guðmundar Hafliða Vesturgötu 48 . 7 Helgi Jónsson Laugaveg 11................. 8 Verzlunin Vaðnes Laugaveg................ 9 Fálkinn Laugaveg 24....................... 10 Jón Sigmundsson gullsmiður Laugaveg 8 . . 11 Egill Jacobsen Austurstræti 9............. 12 Matarverzlun Tómasar Jónssonar Laugaveg 2 13 Verzlunin Novitas Laugaveg 20 A........... 14 Arinbjörn Sveinbjarnarson Laugaveg 41 . . 15 Verzlunin Brynja Laugaveg 24.............. 16 Sigurþór Jónsson úrsmiður Aðalstræti 9 . . 17 Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun Þingholtstr. 18 Ársæll Árnason Laugaveg 4................ 19 Verzlunin Merkúr Hverfisgötu 64.......... 20 Verzlunin Björn Kristjánsson .................. 21 Skóbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8.......... 22 Jón Hjartarson & Co. Hafnarstræti 4 . . . . 23 Hf. Hreinn............................... 24 M K K K K K K K K K H K 1 m Gufenberg — 1923.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.