Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 19

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 19
19 ■» «■ Nýjustu íslenzku bækurnar Alexander Jóhannesson: Islenzk tunga í fornöld, fyrra hefti 8,00. Síðara hefti kemur út næsta ár. Andrés Q. Þormar: Dómar, sorgarleikur 5,00. Axel Thorsteinsson: Æfintyri íslendings 2,00, betri pappír 3,00. Benedikt Qröndal: Dægradvöl (æfisaga mín). Hin lengi þráða merkisbók! ib. 15,00, skinnb. 17,00. Dumas: Skytturnar eða þrír fóstbraeður, I. 5,00. Einar H. Kvaran: Sveitasögur 10,00, ib. 13,00. Freymóður Jóhannsson: Smaladrengurinn, leikrit 3,50. Quðjón Benediktsson: Frostrósir, kvæði 5,00. Guðmundur G. Bárðarson: Fornar sjávarminjar við Borgar- fjörð og Hvalfjörð 7,00. Guðmundur Friðjónsson: Kveldglæður, sex sögur 5,00. Quðm. G. Hagaiín: Strandbúar, sögur 6,00. Quðmundur Hjaltason: Æfisaga 12,00, ib. 15,00. Hafræna, sjávarljóð og siglinga, safnað hefir Guðm. Finnboga- son, ib. 10,00, skinnb. 14,00. Haildór frá Laxnesi: Nokkrar sögur 3,00. Jakob ]óh. Smári: íslenzk málfræði 5,00. ]ón Sveinsson: Borgin við sundið (framhald af Nonna) með 12 myndum, ib. 10,00. Nonni hefir selst örar en nokkur önnur bók nú í seinni tíð, þessi bók mun þó seljast enn örar! ]ón Thóroddsen: Maður og kona, 3. prentun 9,00, ib. 12,00. ]ónas Jónsson: Dýrafræði handa börnum, fyrsta hefti :b. 3,50. Knut Hamsun: Pan 12,00. Kristín Sigfúsdóttir: Tengdamamma, sjónleikur 4,00. Kristján Albertsson: Hilmar Foss, sjónleikur 5,00. Páii ]. Ardal: Happið, gamanleikur í einum þætti 2,00. Skjerve: Heilsufræði ungra kvenna 4,75, ib. 6,50. Steingrímur Matthíasson: Hjúkrun sjúkra 15,00, ib. 18,00. Steinn Sigurðsson: Stormar, leikrit 4,00. Sveinbjörn Egilsson: Ferðaminningar, I. III. hefti, hvert 4,00. Vilhjálmur Þ. Gíslason: íslenzk endurreisn 12,00, ib. 15,00, skinnb. 18,00. Þorvaldur Thóroddsen: Minningabók II. 7,00. Vísnakver Fornólfs, ib. 7,50. Bók þessi mun vekja alveg sér- staka eftirtekt meðal allra bókhneigðra manna. Af henni eru 20 eintök prentuð á teiknipappír með handlituðum teikningum, einkennilegasta og vandaðasta útgáfa á bók, sem enn hefir komið út á Islandi. kaupa allir í bókaverzlun Ársæls Árnasonar, Reykjavík. -» 4-

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.