Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 7

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 7
7 I --------------------> «---------------------K Verzlun Guðmundar Hafliða Sími 427 — Vesturgötu 48 er vel birg af öllum þeim nauðsynjavörum sem eitt heimili þarfnast til jólanna. Skal hér aðeins talinn lítill hluti af öllum þeim fjölbreyttu vörutegundum sem fyrirliggjandi eru. Til bökunar: Gerhveiti, Hveiti gerlaust, Gerduft, Eggjaduft, Kökudropar, Möndlur, Sukcat, Vanillesykur, Cardemommer, Rúsínur, Kúrenur, Dósamjólk, Smjörlíki, Plöntufeiti, Sultutau, Strausykur. — Nýorpin Egg. Þurkaðir ávextir: Epli, Aprikósur, Blandaðir ávextir. — Þurkaðir ávextir: Jarðarber, Ananas, ,, Perur, Ferskjur, Blandaðir ávextir. Kex og Kaffibrauð mikið úrval, Chocolade og Cacao marg. teg., Jólakerti smá og stór, Spil. Hreinlætisvörur: Persil, Rinso, Henko sódi, Sól- skinssápa, Blámi, Kristalsápa, Handsápur, Fægilögur o.fl. Niðursuðuvörur: Fiskabollur, Lax, Kjöt, Kæfa, Síld í olíu og tomates, Sardínur í olíu, Grænar baunir o.fl- Kornvörur, allar tegundir, hvaða nafni sem nefnast. Kaffið og Kaffibætirinn er óviðjafnanlegt, segja allir er reynt hafa. Sérstök áhersla lögð á að hafa góðar vörur með sanngjörnu verði. Engin húsmóðir má gleyma Gerhveitinu. Sendið pantanir yðar tímanlega. Fljót afgreiðsla! Nákvæm afgreiðsla! 1» > <---------------------li I

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.