Jólainnkaup - 01.12.1923, Page 7

Jólainnkaup - 01.12.1923, Page 7
7 I --------------------> «---------------------K Verzlun Guðmundar Hafliða Sími 427 — Vesturgötu 48 er vel birg af öllum þeim nauðsynjavörum sem eitt heimili þarfnast til jólanna. Skal hér aðeins talinn lítill hluti af öllum þeim fjölbreyttu vörutegundum sem fyrirliggjandi eru. Til bökunar: Gerhveiti, Hveiti gerlaust, Gerduft, Eggjaduft, Kökudropar, Möndlur, Sukcat, Vanillesykur, Cardemommer, Rúsínur, Kúrenur, Dósamjólk, Smjörlíki, Plöntufeiti, Sultutau, Strausykur. — Nýorpin Egg. Þurkaðir ávextir: Epli, Aprikósur, Blandaðir ávextir. — Þurkaðir ávextir: Jarðarber, Ananas, ,, Perur, Ferskjur, Blandaðir ávextir. Kex og Kaffibrauð mikið úrval, Chocolade og Cacao marg. teg., Jólakerti smá og stór, Spil. Hreinlætisvörur: Persil, Rinso, Henko sódi, Sól- skinssápa, Blámi, Kristalsápa, Handsápur, Fægilögur o.fl. Niðursuðuvörur: Fiskabollur, Lax, Kjöt, Kæfa, Síld í olíu og tomates, Sardínur í olíu, Grænar baunir o.fl- Kornvörur, allar tegundir, hvaða nafni sem nefnast. Kaffið og Kaffibætirinn er óviðjafnanlegt, segja allir er reynt hafa. Sérstök áhersla lögð á að hafa góðar vörur með sanngjörnu verði. Engin húsmóðir má gleyma Gerhveitinu. Sendið pantanir yðar tímanlega. Fljót afgreiðsla! Nákvæm afgreiðsla! 1» > <---------------------li I

x

Jólainnkaup

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.