Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 18

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 18
18 ir------------» <-------------m Jólaskófatnaður. Eins og ávalt höfum vév fjölbreyttasta úrval af Skófatnaði fyrir kvenfólk, karlmenn og börn. Auk þess komu feikna birgðir af ótal teg- undum með Es. Islandi þann 12. desember. „Sjón er sögu ríkari“, komið því og lítið á úrvalið og þér munið ekki að eins finna það er þjer helzt kjósið, he/dur og fá það með lægra verði en annarstaðar. Happdrættismiði fylgir hverjum 5 kr. kaupum. ffW .*ÍÖ<j r. BföoiÚ -ifiv 5r.’«tr Vivðingarfylst Lárus G. Lúðvígsson Skóverzlun. ■---------------------» <-------------------1|

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.