Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 11

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 11
11 Verðlækkun! Gullskúfhóikar frá kr. 50,00. Silfurskúfhólkar hvítir frá kr. 12,00, gyitir — — 15,00. Svuntupör kr. 6,00—8,00. Trúlofunarhringarnir þjóðkunnu. Stórt úrval af steinhringum fyrir konur og karla. Millur kr. 1—2,50. Brjóstnælur. Loftverk, víra- virki, steypt, slegið. — Fjöldi . tegunda með niðursettu verði. Belli frá 150 kr., Beltispör frá 30—50 kr., Mansétt- hnappar frá 14 kr., Upphlutskyrtuhnappar frá 5—8 kr. pr. par, Silfurtóbaksdósir 35 kr. (íslenzk vinna). — Allskonar borðbúnaður úr silfri og silfurpletti. — Auk þess allskonar munir hentugir til jólagjafa fyrir karla og konur. Sérstök kostakjör: Auk verðlækkunar fær hver viðskiftavinur 1 kaup- bætismiða, með hverjum 5 krónu kaupum, er gefur handhafa tækifæri til að vinna alt að 200 krónum. Mest úrval. — Vönduðust vinna. — Lægst verð. Jón Sigmundsson, gullsmWur. Laugaveg 8 — Reykjavík.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.