Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 9

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 9
9 II--------------» <--------------1 | Ekkert lotterí! Gerið Jóla-innkaup yöar í verzl. „Vaðnes ', því að þar fást flestallar þær vöruteg- undir, sem að þér þurfið á að halda til jólanna, hvort heldur er í jólamat- .. inn eða til bökunar. Allar vörur eru fyrsta flokks vörur, og verðið er hvergi lægra. Við fullvissum yður um, að þetta er ekkert skrum, og væntum þess að þér gerið innkaup yðar til jólanna þar sem að þér fáið bæði mestar og bestar vörur fyrir peninga yðar. Vörurnar sendar heim hvert sem er um bæinn. Virðingafyllst verzlunin „Vaðnes“. Sími 228. ii--------------1 (--------------»

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.