Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 4

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 4
4 ■t l- Góö plata er góð gjöf að gefa góðum vini sínum. Kaupið frægustu lög heimsins sungin eða spiluð af ágætum listamönnum. Sá sem á góðar plötur, getur hvenær sem er veitt sér og kunningjum sínum holla og góða skemtun með því að hlusta á söng eða hljóðfæraslátt frægustu listamanna lífs og liðna. Caruso er dauður en list hans lifir, og plöturnar bera hina hljómfögru rödd hans til ystu afdala. Af öðrum heimsfrægum söngmönnum og söngkonum má nefna Schaljapin (bassi), Tita Ruffo (baryton), /Vfc. Cormack (tenor), JadlowUer (tenor), Martiri- elli (tenor), Journet (bassi), Gigli (tenor), Dragoni (baryton), Battistini (baryton), Frida Hempel (sopran), Julia Culp (mezzo- sopran), Nelli Melba (sopran), Alma Gluck (sopran), Ctaire Dux (sopran), Adeline Patti (sopran), Tetrazzini (sopran), Sigrid Onegin (alt), Mafalda Salvatini (sopran), Emmy Leisner (sopran), Geraldine Farrar (sopran), Michailova o. fl. o. fl. — Af nor- rænum sönglistarmönnum má nefna Herold, Cornelius, Helge Nissen (bas), Per Björn (baryton), Pétur Jónsson (tenor), Niels Hansen (tenor), Eggert Stefánsson (1enor), Gunnar Knudsen (tenor), Forsell (baryton), Fönss (bassi), Aage Thygesen (tenor), Oscar Bergström (baryton), Oscar Ralf (tenor), August Svend- son, Holger Hansen (bassi), Holger Bruusgaard (baryton), Lars Boe (tenor), Tenna Frederiksen (sopran), Lili Hofmann (sopran), Lily Lamprecht (sopran), Ingeborg Steffensen (sopran), o. fl. o. fl. Af listamönnum sem leika á hljóðfæri má nefna fiðluleikarana Micha Elman, Kreisler, Kubelik, Flesch, Heifetz, Fini Henriques, Adolf Buch, Adolf Sens o. fl. o. fl. — Píanoleikarana: Paderewski, Rachmaninoff, Arthur de Greef, Eugen d,AIbert, MarkHamburg, Seidlar-Winkler, Sadora o. fl. o. o. fl. — Orkestra-musik undir stjórn Leo Bleck, Rich. Strauss, Arthur Nikisch, Max von Schillings o. fl. o. fl. — Ennfremur stórt úrval af dansplötum. W 011 nýjustu danslög. "fci Grammofonar, smekklegir og vandaðir úr eik og mahogni frá kr. 50,00. Bestu merkin eru Polyphon og Grammophon :: (með þessum vörumerkum). :: Hljóðfærahús Reykjavíkur. ■------------» ------------

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.