Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 16

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 16
16 1 ^ <m KQ£»\SDJ\QD)KQ. VERSLUNIN A<gjC**h REYAJKVIK !í= Selur: Smíðatól Bygginga- <$r Húsgagna- járnvörur Saum Skrúfur Rúðugler Allsk. gluggajárn Kítti Krít Málningar- vörur Yfirleitt alt tilheyrandi byggingum éru<hnu?ir/u'i o9knóoo-n 2<iuy<zvey 34. - e^rmt: //&0 Símnefni: Verzhm Brynja. Motto: Þótt þú Iangförull legðir sjerhvert land undir fót geturðu hvergi fengið hagkvæmari kaup á vörum til iðnaðar en í verzlun minni. Fyrirliggjandi sem stendur: Saumur og Skrúfur af öllum stærðum, Hurðar- skrár, Húnar og Lamir af öllu tagi, Gluggagler, Kítti, Krít, Gluggajárn, þau sem mest eru notuð á Islandi, Hengi- lásar frá °/35 stk., Hespur, Draglokur, Krókar allsk., Húsgagnaskilti í stóru úrvali, Skrár, Pinnhengsli, Kantlamir, Blaðlamir, Rúmhaka 6 og l" þykka, Gluggastengur úr messing (ekki járn) með tilh., Smíðatólin frægu, Langheflar, Pússheflar, Skrubbheflar, Nótheflar, Gratheflar, Grundheflar, Gratsagir, Hallamælar, Sagarkjálkar, Sagarblöð, Kjullur, Sporjárn og sköft, Rissmát, Sagir o. fl. Bæsir (trélitir) í 22 litum. Skrifið, komið eða símið, (bezt er að koma). Virðingarfylst Guðm. Jónsson.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.