Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 3

Jólainnkaup - 01.12.1923, Blaðsíða 3
3 11----------> <--- i r Kjötbúð Milner- Síml 514. Laugaveg 20 A. Sími 514. Ég leyfi mér að vekja athygli minna heiðruðu viðskiftavina á því, að verslunin hefir daglega nýtilbúið fyrsta flokks hakkað kjöt, kjötfars og fiskifars. Miklar og vel sundurgreindar birgðir af niðursoðnu Orænmeti: Baunir, Asparges, Carotte o. fl. Kjötmeti: Bæj. pylsur, Bufkarb. Leverpostej. — Fiskmeti: Sardínur, Síld, Hummer o. fl. Nautakjöt, Kálfakjöt og Dilkakjöt, Fleskestege og Karbonade, Reykt Skinke, Tungur, Egg o.fl. Mæli sérstaklega með: 1. flokks Buffkjöti. Agurker, Asier, og Rödbeder. Seljast í V1 og V3 glösum og lausri vigt. — Nýtt Hvítkál og Rauðkál. — I jólavikunni verður daglega til allskonar heimalagað Salat, einnig margar tegundir af Paalæg. ■---------------------------> <-------------------------II

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.