Fréttablaðið - 03.01.2023, Page 15
Fasteignir.Frettabladid.is
Fasteignablaðið
1. TBL. 3. janúar 2023
jórunn Skúladóttir, löggildur
fasteignasali, og fasteigna-
salan Miklaborg, kynna
til sölu einstaklega fallegt
og sjarmerandi hús á Selja-
vegi 10 í póstnúmerinu 101
reykjavík.
Húsið var reist á árunum 1902 til
1905. Árið 1993 var byrjað að taka
húsið í gegn og gert í áföngum
næstu 25 árin. Komið er að úti-
tröppum að aðalhæð hússins. For-
stofan er opin og leiðir inn á allar
hæðir hússins. Eldhúsið er L-laga,
mjög rúmgott með fallegri hvítri
innréttingu og góðri borðstofu. Úr
eldhúsi er frönsk, tvöföld hurð inn í
þrjár samliggjandi stofur. Stofurnar
eru björt og falleg rými með falleg-
um sérsmíðuðum gluggum ásamt
gólflistum, loftlistum og rósettum.
Úr stofu er útgengt á stóra verönd til
vesturs og þaðan fagurt útsýni út á
voginn í átt að Granda.
Á efri hæð eru tvö svefnher-
bergi og rúmgott baðherbergi með
glugga, flísalagt og mjög rúmgott,
allt endurnýjað árið 2006. Fallegur
stigi liggur upp í risið þar sem er
Glæsilegt hús með sögu
Húsið á Seljavegi 10 er hentugt fjölskylduhús sem hefur verið einkar vel við haldið. MYNDIR/AÐSENDAR
Í húsinu eru
þrjár sam-
liggjandi, bjartar
og fallegar
stofur. Þaðan
er útgengt á
stóra verönd til
vesturs.
hjónaherbergi með fataherbergi,
og gott aukaherbergi. Í kjallara er
hol, þvottahús, skrifstofa, snyrting,
köld geymsla og svefnherbergi
sem hefur verið sameinað í eitt en
möguleiki er að breyta til baka í tvö
herbergi, ef vill. Úr holi í kjallara er
útgengt í garðinn. Lóðin er afgirt,
mjög rúmgóð og snyrtileg. Þar er
pláss fyrir tvo til þrjá bíla en friðað
svæði er norðan megin við húsið.
Um er að ræða einstaka eign þar
sem vandað hefur verið til endur-
bóta. Glæsilegt hús með sögu og
sem er sérlega notalegt og ein-
staklega vel hannað. Stór verönd
út úr stofu og með útsýni til sjávar
gefur eigninni aukið vægi. Þetta er
hentugt og umvefjandi fjölskyldu-
hús. Staðsetning hússins innan
hverfisins er frábær og stutt í allar
áttir. n
Upplýsingar veitir Jórunn, löggiltur
fasteignasali, í síma 845 8958 og
á jorunn@miklaborg.is. Opið hús
laugardaginn 7. janúar klukkan 14.
Sturla Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
sturla@valholl.is
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
695 8905
elin@valholl.is
Reykjavík
Snæfellsbæ
Höfn Hornafirði
588 4477
Síðumúla 27
www.valholl.is
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
895 2115
snorri@valholl.is
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri, löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
heidar@valholl.is
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
petur@valholl.is
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali, leigumiðlari
896 5222
ingolfur@valholl.is
Hólmfríður Björgvinsdóttir
Ritari
588 4477
ritari@valholl.is
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Lista og innanhús stílisti
892 8778
anna@valholl.is
Fagleg þjónusta
Vönduð vinnubrögð
Hildur Harðardóttir
Lögfræðingur, löggiltur
fasteignasali, skjalagerð.
897 1339
hildur@valholl.is
Jónas H. Jónasson
Lögg. fasteignasali
Eignaskiptayfirlýsandi
842 1520
jonas@valholl.is
VIÐ LEIÐUM ÞIG HEIM
Hlíðasmára 2 Sími: 512 4900201 Kópavogur www.landmark.isLandmark fasteignamiðlun
2022
2002 Á traustum
grunni í 20 ár
Grensásvegur 3, 2 hæð 108 Reykjavík Sími 530 6500 heimili@heimili.is heimili.is