Hekla - 01.01.1940, Page 3

Hekla - 01.01.1940, Page 3
Sagan af kóngsdótturinni daufu. Einu sinni voru kóngur og drottning í ríki sínu- Þau áttu eina dóttur. Hún var áHfaf svo sorgbitin, og haldid var ad þad væri af völdum dreka eins, er byggi í fjallinu á balc vid höllina. Kóngur lætur þad bod út ganga um allt ríkiö, ad sá madur, sem gæti komiö dóttur sinni til ad hlæja, skyldi fá allt ríkid og dóttur sína. En setti þad skilyrdi, ad madurinn yrdi ad drepa drekann. Nú drifu aö margir menn af öllum stétt- um, en allt vard árangurslaust, mennirnir fundu ekki bústad drekans og gátu ekki komiö lcóngsdóttur til ad hlæja. Loks kom þangaö kóngssonur einn, fríöur og föngulegur. Ivóngur spurdi hann ad heiti en hann kvadst Siguröur heita og vera konungsson af Líflandi. Hann fór nú ad leita ad bústad drek- ans og fann hann ad lokum, en svo stóö á, ad drek- inn var ekki heima, og hafdi gleymt ad gera bú- staöinn ósynilegano Siguröur fór inn £ ht'.sid og sá hvar hekk sverö eitt mikid. En allt í einu kom drekinn, og kongsson haföi rétt tíma til jpess ad skjótast med sverdid bak vid huröina, og þegar drekinn kom, rak kongsson hann í gegn med sveröinu Sídan fer hann heim £ kóngshöll og er þar vel fagnad. Var nú haldin mikil veizla, og stód hún yfir £ 5 daga samfleytt, og var kóngsdóttir alltaf glöd og ínagj. Steinbergsson. Misheppnud veidiför. Einu sinni, þegar eg ætladi ad róa á djúpmidin, fékk eg mér kafbát, þv£ eg hélt ad þá yrdi hæg- ara ad ná £ fiskinn. Þegar eg var á leiö nidur £ hyldypiö, staldc eg höfdinu út um gluggann og and- adi ad mer hinu heilnæma lofti, sem var nidri £ s,jónum. Allt £ einu sá eg birtu mikla, sem eg helt ad væri snjóbirta. Eg setti þv£ £ snatri upp snjóbirtugleraugu, sem reyndar voru engin gler £, en svoleiöis smámuni lét eg ekki á mig fá. Hegar eg kom nær, sá eg ad þetta var skrautleg höll. Elg þóttist viss um ad ædstu valdsmenn þar £ landi

x

Hekla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hekla
https://timarit.is/publication/1756

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.