Hekla - 01.01.1940, Side 7
- 5 -
Hykurtjöm.
í Svarfaðardal er fjall nokkurt, sem heitir
Digrihnjúkur, og nedan undir honum er stór og mikil
tjörn, sem heitir Nykurtjöra. í^rir nolckrum árum
var eg úti í Svarfadardal hjá afa og ömmu. Eg fékk
ad fara med nokkrum krökkum af heimilinu upp ad
þessari merkilegu tjörn, sem munnmæli ganga pm frá
fomu fari. Tjörnin liggur milli G-rundar og Brekku,
skammt frá því, sem afi og amma hjuggu, en mjög er
erfitt ad ganga upp eftir vegna þess hve hratt er.
Seint mun eg gleyma, hve hrikalegt er þarna, ' og
stórfenglegt landslag jimhverfis'. Vatnid í tjörn-
inni er dökkgrænt- og fyrir ofan gnæfa kolsvartir
klettar og sagt er ad þar hafi tröll dagad uppi.
Tjörnin dregur nafn af því, ad í henni hafi átt ad
vera skepna, sem köllud var nykur. Á vori hverju var
sagt ad hann flytti sig í adra tjörn hinum megin í
dalnum, og var þad um þad hil er ísa leysti á vorin.
Fyrir utan túnid á G-rrmd er lækur, og rennur
hann úr Nykurtjörn. Á. vori hverju, allt fram á síd-
ustu ár, komu mikil skriduhlaup í þennan læk, svo
ad cft var lifshætta, hædi fyrir menn og skepnur,
ad vera þar nálægt. Voru þessi skriduhlaup oft
sett í samband vid flutninga nykursins.
Fyrir nokkrum árum var hóndi á G-rund, sem
Magnús Pálsson hét. Langadi hann ad komast fyrir
hvort ekki væri hægt ad afstyra þessum slcriduhlaup-
um, og komst hann ad því, ad slcafl lagdi yfir læk-
inn þar sem hann rann úr tjöminni, og svo þegar
ísa leysti safnadist vatnid fyrir vid skaflinn þar
til hann sprakk undan þunganum og af því hlutust
öll ósköpin. Þá tók Magnús þad rád, ad moka skafl-
inn £ sundur. Fékk þá lækurinn ad renna óhindradur.
Sídan hefir ekki hlaupid £ lækinn svo teljandi sé.
Júl£us Jóhannesson.
Myndagátur.
Kv enmaxmsnö f n,
2.