Hekla

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Hekla - 01.01.1940, Qupperneq 8

Hekla - 01.01.1940, Qupperneq 8
- 6 - Gröngur. Flestir sveitadrengir hlakka mikid til þess, er þeir fá í fyrsta sinn ad fara í göngur. En göngur eru þad kalladar, þegar fé er smalad af af- rettinni á haustin. í sumar var eg í Birkihlíd í Ljósavatnsskardi. Var eg svo sendur £ göngur út á Flateyjardalsheidi, sem er út af Fnjóskadal, út undir sjó. Lagdi eg af stad ad heiman um kl. 1 eftir hádegi, rídandi á jörpum hesti, sem heitir Jarpur, og med hund, sem heitir Kátur. Med mer var einn madur ad heiman. Okkur gekk ferdin vel og komum ad kofanum, þar sem vid vorum um nóttina, eitthvad um klukkan 7 um kvöldid, og voru bar f jórir menn fyrir. Svo létum vid hestana inn og fórum ad borda, þv£ vid vorum ordnir svangir. Var glatt .á hjalla hjá okkur um kvöldid. Vid fórum snemma á fætur morguninn eftir, beittum hesttmum og bordudum sjálfir eftir þv£ sem lystin leyfdi, og fóriim svo af stad ad smala, og bar ekkert til tfdinda fyrri en um hádegi, þá sáum vid tófuhvolp, sem var nidri £ gili, og var nú eltingaleikur hafinn til ad reyna ad ná honum, en þad tókst ekki. Svo heldum vid áfram ad smala til kvölds og fórum þá heim á bæ, sem heitir £ Krókum og gistum þar um nóttina, Eg var ordinn þreyttur og svaf þv£ vel. Hæsta morgun heldum vid svo göngunni áfram og vorum komnir med fed á réttina um hádegi. Fór eg svo heim án þess ad nokkud bæri til tfdinda, og þannig lauk minni fyrstu fjallgöngu. Jón Þorsteinsson. Ferd £ Vaglaskóg, Mikil var tilhlökkunin ad fá ad fara austur £ Vaglaskóg, og þad á reidhjólum. Þad var nú til- breytni. Stundvfslega kl. 6g- e.h. voru allir komnir á stadinn, sem átti ad leggja af stad frá. iídur en vid lögdum af stad voru hjólin okkar smurd, og þeg- ar allt var £ lagi, var lagt af stad. Vid hjóludum og hjóludum, og nú lá vegurinn upp £ móti £ Vadla- heidinni, þad sem eftir var upp á heidarbrún, svo

x

Hekla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hekla
https://timarit.is/publication/1756

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.