Morgunblaðið - 27.08.2022, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 27.08.2022, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2022 Á sunnudag: S-læg átt 3-8 m/s, en 8-15 V-ast á landinu. Skýjað S- og V-lands og sums staðar dálítil væta. Bjartviðri á N- og A-landi. Hiti 10 til 16 stig, hlýjast NA-til. Á mánudag og þriðjudag: SA 8-15 og súld eða rigning með köflum, en hægari vindur og bjartviðri á N-verðu landinu. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast fyrir norðan. RÚV 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Veistu hvað ég elska þig mikið? 07.27 Sögur snjómannsins 07.35 Lestrarhvutti 07.42 Begga og Fress 07.55 Vinabær Danna tígurs 08.07 Skotti og Fló 08.14 Hvolpasveitin – Ofur- hvolpar fullhlaðnir: Hvolpar gegn hermi- kráku 08.36 Rán – Rún 08.41 Klingjur 08.52 Kata og Mummi 09.03 Blæja 09.10 Zorro 09.32 Stundin okkar 10.00 Börnin í bekknum – tíu ár í grunnskóla 10.30 Sögur fyrir stórfé 10.55 Náttúran mín 11.25 Tónaflóð um landið 2021 12.45 Öldin hennar 13.45 Tímaflakk 14.45 Mótorsport 15.15 Breiðablik – Valur 18.20 Þú sást mig 18.25 KrakkaRÚV 18.26 Hönnunarstirnin 18.43 KrakkaRÚV – Tónlist 18.45 Bækur sem skóku sam- félagið 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hetty Feather 20.15 Syngjandi sæfarar 22.05 Gróðavænleg ást 23.40 Úlfaland – Hilling Sjónvarp Símans 12.00 The Block 13.00 Young Rock 13.30 Man. City – Crystal Pal- ace BEINT 16.55 90210 17.40 Top Chef 18.25 A Fish Called Wanda 20.10 Truth 22.15 Anon 23.55 Terminator Genisys Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Pipp og Pósý 08.05 Vanda og geimveran 08.15 Nei nei 08.20 Strumparnir 08.35 Heiða 08.55 Monsurnar 09.05 Latibær 09.15 Ella Bella Bingó 09.25 Leikfélag Esóps 09.35 Tappi mús 09.40 Angry Birds Toons 09.45 Angry Birds Toons 09.50 Siggi 10.00 Angelo ræður 10.05 Mia og ég 10.30 K3 10.40 Denver síðasta risa- eðlan 10.55 Angry Birds Stella 11.00 Hunter Street 11.20 Það er leikur að elda 11.40 Blindur bakstur 12.15 Simpson-fjölskyldan 12.40 Bold and the Beautiful 14.25 30 Rock 14.45 30 Rock 15.05 Draumaheimilið 15.35 American Dad 15.55 Bob’s Burgers 16.20 Miðjan 16.35 Backyard Envy 17.15 Krakkakviss 17.45 Franklin & Bash 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Top 20 Funniest 19.40 Me and My Left Brain 20.55 Best Sellers 22.35 Wonder Woman 1984 01.00 American Made 02.50 Simpson-fjölskyldan 03.10 30 Rock 18.30 Verkalýðsbaráttan á Ís- landi, sagan og lær- dómurinn – þ. 1 (e) 19.00 Undir yfirborðið 19.30 Draugasögur (e) 20.00 Sólheimar 90 ára – Seinni þáttur (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 20.00 Föstudagsþáttur (e) 21.00 Sjá Suðurland (e) 21.30 Taktíkin (e) 22.00 Nýsköpun á Norður- landi 22.30 Kvöldkaffi (e) 23.00 Mín leið (e) – Úlfar Örn Valdimarsson 23.30 Garðarölt í Hveragerði (e) 24.00 Uppskrift að góðum degi í Drangey (e) 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Heyrt og séð. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ó gæfa Úteyjanna. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.25 Orðin í grasinu. 14.10 Dalakofinn. 14.55 Lesandi vikunnar. 15.10 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Flugufótur. 17.00 Sterki maðurinn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Í sjónhending. 21.15 Reykjavík bernsku minnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 27. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:56 21:03 ÍSAFJÖRÐUR 5:52 21:17 SIGLUFJÖRÐUR 5:35 21:00 DJÚPIVOGUR 5:24 20:35 Veðrið kl. 12 í dag Hæg breytileg átt og víða þurrt og bjart veður en líkur á þokubökkum við norðurströnd- ina. Hiti 9 til 17 stig yfir daginn, hlýjast á Vesturlandi. Kvikmyndaleikstjór- inn Wolfgang Petersen féll frá nýlega. Hann átti langan og farsæl- an feril í Hollywood eftir að hann flutti þangað frá Þýskalandi og gerði meðal annars nokkrar ágætar hasar- myndir, þar á meðal myndina Air Force One, sem fjallar um rússneska þjóðernis- sinna sem ræna banda- rísku forsetaflugvél- inni með forsetann og fjölskyldu hans innan- borðs. Ég fann þessa mynd á streymisveitu Disney og ákvað að rifja upp gömul kynni af Harrison Ford, sem lék Bandaríkjaforseta, og Gary Old- man, sem lék leiðtoga flugræningjana en þeir fara báðir á miklum kostum, þó sérstaklega Oldman. Myndin var gerð árið 1997 og þar vinna banda- rísk og rússnesk stjórnvöld saman að því að hand- taka harðstjóra nokkurn, sem ræður ríkjum í Ka- sakstan, Oldman og félögum hans til lítillar ánægju. Tilgangurinn með flugráninu er að fá harðstjórann leystan úr haldi og Oldman í hlut- verki flugræningjans heldur nokkrar innblásnar „ræður“ sem snúast aðallega um að endurreisa Móður Rússland og sameina hana í einni voldugri þjóð á ný. Hljómar svolítið kunnuglega á okkar viðsjár- verðu tímum! Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Sameinuð og voldug þjóð á ný Illvirki Gary Oldman flyt- ur eina af ræðum sínum. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 100% helgi með Yngva Eysteins Yngvi með bestu tónlist- ina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóðar- innar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 24 K100 Partí Gamlir og góðir danssmellir í bland við það vinsælasta í dag. Biðin eftir forsögu Hringadróttins- sögu er senn á enda en glæný stikla fyrir þættina, The Lord of the Rings: The Rings of Power, var frumsýnd í fullri lengd í vikunni og hefur vakið mikla athygli meðal aðdáenda sagnaheims J.R.R. Tolki- ens en skiptar skoðanir eru á þátt- unum. Þættirnir eru væntanlegir á streymisveitunni Amazon Prime 2. september næstkomandi. Þætt- irnir eru lauslega byggðir á skáld- sögu Tolkiens Silmarillion – með áherslu á orðið „lauslega“, því margar lykilpersónur eru alveg nýj- ar. Nánar á K100.is. Ný stikla Rings of power vekur athygli Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 léttskýjað Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 12 léttskýjað Brussel 22 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað Akureyri 9 léttskýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 31 léttskýjað Keflavíkurflugv. 12 léttskýjað London 23 léttskýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 7 léttskýjað París 26 heiðskírt Aþena 26 skýjað Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 22 heiðskírt Ósló 20 alskýjað Hamborg 25 léttskýjað Montreal 19 alskýjað Kaupmannahöfn 24 skýjað Berlín 22 skúrir New York 29 skýjað Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 30 heiðskírt Chicago 23 skýjað Helsinki 17 skýjað Moskva 28 skýjað Orlando 30 léttskýjað DYkŠ…U Lucy Standbridge fékk útgáfufyrirtæki föður síns í arf en það hefur ekki gengið nógu vel að selja bækur. Hún kemst að því að rithöfundurinn Harris Shaw skuldar fyrirtækinu bók en Shaw er sérvitur, geðstirður einsetumaður sem kom útgáfu- fyrirtækinu á kortið á sínum tíma. Í lokatilraun til að bjarga fyrirtækinu gefur Lucy út nýju bókina hans og fær hann til að fara í kynningarherferð til að kynna söguna. Það á eftir að verða óvænt og eftirminnilegt fyrir þau bæði. Stöð 2 kl. 20.55 Best Sellers Við Hækk um nni í gleð i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.