Morgunblaðið - 02.09.2022, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2022
Mjólkurbikar karla
Undanúrslit:
FH – KA.................................................... 2:1
_ FH mætir Víkingi R. í úrslitaleik á Laug-
ardalsvellinum 1. október.
Undankeppni HM kvenna
C-RIÐILL:
Kýpur – Tékkland .................................... 0:6
Staðan:
Holland 7 5 2 0 30:3 17
Ísland 6 5 0 1 19:2 15
Tékkland 7 2 2 3 18:10 8
Hvíta-Rússland 6 2 1 3 7:13 7
Kýpur 8 0 1 7 2:48 1
A-RIÐILL:
Georgía – Slóvakía.................................... 0:4
Írland – Finnland ..................................... 1:0
_ Svíþjóð 19, Írland 14, Finnland 10, Sló-
vakía 8, Georgía 0.
_ Svíþjóð fer á HM, Írland í umspil.
D-RIÐILL:
Norður-Makedónía – Lettland ............... 3:2
_ England 24, Austurríki 19, Norður-Ír-
land 13, Lúxemborg 9, Norður-Makedónía
6, Lettland 3.
E-RIÐILL:
Danmörk – Svartfjallaland...................... 5:1
_ Danmörk 27, Bosnía 10, Svartfjallaland
9, Malta 4, Aserbaídsjan 3. Rússlandi var
vísað úr keppni.
_ Danmörk fer á HM.
F-RIÐILL:
Albanía – Pólland ..................................... 1:2
Kósóvó – Armenía .................................... 2:1
_ Noregur 22, Belgía 19, Pólland 17, Alb-
anía 10, Kósóvó 7, Armenía 0.
H-RIÐILL:
Ísrael – Búlgaría....................................... 2:0
_ Þýskaland 21, Serbía 18, Portúgal 16,
Tyrkland 10, Ísrael 9, Búlgaría 0.
England
Leicester – Manchester United .............. 0:1
Staðan:
Arsenal 5 5 0 0 13:4 15
Manchester City 5 4 1 0 19:5 13
Tottenham 5 3 2 0 10:4 11
Brighton 5 3 1 1 6:3 10
Man. United 5 3 0 2 5:7 9
Liverpool 5 2 2 1 15:6 8
Leeds 5 2 2 1 8:5 8
Fulham 5 2 2 1 8:7 8
Southampton 5 2 1 2 7:9 7
Chelsea 5 2 1 2 6:8 7
Brentford 5 1 3 1 10:7 6
Newcastle 5 1 3 1 7:6 6
Crystal Palace 5 1 2 2 7:9 5
West Ham 5 1 1 3 2:6 4
Nottingham F. 5 1 1 3 2:11 4
Bournemouth 5 1 1 3 2:16 4
Everton 5 0 3 2 4:6 3
Wolves 5 0 3 2 2:4 3
Aston Villa 5 1 0 4 4:9 3
Leicester 5 0 1 4 6:11 1
Holland
AZ Alkmaar – Nijmegen ........................ 1:1
- Andri Fannar Baldursson sat allan tím-
ann á varamannabekk Nijmegen.
Ungverjaland
Honvéd – Ujpest ...................................... 0:0
- Viðar Ari Jónsson kom inn á sem vara-
maður hjá Honvéd á 56. mínútu.
Svíþjóð
Bikarkeppnin, 2. umferð:
Täby – Norrköping ................................. 0:2
- Arnór Sigurðsson lék allan leikinn með
Norrköping og skoraði, Arnór Ingvi
Traustason lék allan leikinn og lagði upp
mark, Andri Lucas Guðjohnsen lék allan
leikinn, Ari Freyr Skúlason var ónotaður
varamaður.
Oskarshamn – Elfsborg.......................... 1:0
- Hákon Rafn Valdimarsson var ónotaður
varamaður hjá Elfsborg en Sveinn Aron
Guðjohnsen var ekki í hópnum.
Sandviken – Sirius................................... 0:2
- Óli Valur Ómarsson lék allan leikinn með
Sirius. Aron Bjarnason var ónotaður vara-
maður.
Danmörk
Bikarkeppnin, 2. umferð:
Vatanspor – AGF..................................... 0:8
- Mikael Anderson var ónotaður varamað-
ur hjá AGF.
Bandaríkin
New York City – DC United................... 1:2
- Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leik-
inn með DC United.
CF Montréal – New York Red Bulls...... 0:1
- Róbert Orri Þorkelsson var á vara-
mannabekk Montréal allan tímann.
Houston Dynamo – Los Angeles FC...... 2:1
- Þorleifur Úlfarsson lék ekki með Houst-
on vegna meiðsla.
0-'**5746-'
EM karla
A-RIÐILL, Tbilisi, Georgíu:
Spánn – Búlgaría ................................ 114:87
Tyrkland – Svartfjallaland .................. 72:68
Belgía – Georgía .......................... (frl.) 79:76
B-RIÐILL, Köln, Þýskalandi:
Bosnía – Ungverjaland ........................ 95:85
Slóvenía – Litáen.................................. 92:85
Frakkland – Þýskaland ....................... 63:76
086&(9,/*"
Manchester United gekk í gær frá
kaupum á brasilíska knattspyrnu-
manninum Antony Matheus dos
Santos frá Ajax fyrir tæplega 82
milljónir punda.
Antony, sem er 22 ára, skrifaði
undir fimm ára samning við United,
til ársins 2027, með möguleika á
framlengingu um eitt ár. Antony er
næstdýrasti leikmaður í sögu fé-
lagsins á eftir Paul Pogba. Þá er
hann fjórði dýrasti leikmaðurinn í
sögu ensku úrvalsdeildarinnar en
aðeins Jack Grealish, Romelu Lu-
kaku og Pogba kostuðu meira.
Næstdýrastur í
sögu United
Ljósmynd/Manchester United
Manchester Antony skrifaði undir
fimm ára samning á Old Trafford.
Brasilíski knattspyrnumaðurinn
Arthur Melo er genginn til liðs við
Liverpool á láni frá Juventus.
Arthur, sem er 26 ára gamall,
skrifaði undir samning sem gildir
út yfirstandandi keppnistímabil en
hann er uppalinn hjá Gremio í
heimalandi sínu. Hann hefur einnig
leikið með Barcelona á ferlinum
þar sem hann skoraði fjögur mörk í
72 leikjum í öllum keppnum. Alls á
hann að baki 42 leiki í ítölsku A-
deildinni með Juventus og þá á
hann að baki 22 A-landsleiki fyrir
Brasilíu.
Ljósmynd/Liverpool
Liverpool Arthur skrifaði undir
lánssamning sem gildir út tímabilið.
Frá Juventus
til Liverpool
BIKARINN
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Bikarúrslitaleikur karla í fótbolta
2022 verður endurtekning á úrslita-
leiknum frá árinu 2019, allavega að
því leyti að það verða FH og Vík-
ingur sem mætast á Laugardalsvell-
inum laugardaginn 1. október.
FH-ingar unnu dramatískan sigur
á KA í Kaplakrika í gær, 2:1, í leik
þar sem þeir áttu undir högg að
sækja lengi vel en sneru leiknum sér
í hag á síðustu 20 mínútunum og
Davíð Snær Jóhannsson skoraði
glæsilegt sigurmark í uppbótartíma
leiksins.
Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA
yfir á 18. mínútu og KA var með
nokkuð góð tök á leiknum. Vendi-
punkturinn var á 70. mínútu leiksins
þegar KA-maðurinn Bryan Van Den
Bogaert fékk sitt annað gula spjald
og var rekinn af velli. Fjórum mín-
útum síðar jafnaði Oliver Heið-
arsson fyrir FH, fjórum mínútum
eftir það varði Kristijan Jajalo í
marki KA vítaspyrnu Stevens Lenn-
ons, og þegar allt stefndi í framleng-
ingu kom Davíð Snær til skjalanna
og skaut FH í úrslitaleikinn.
Víkingar unnu FH 1:0 í umrædd-
um úrslitaleik árið 2019 og hafa
varðveitt bikarinn frá þeim tíma.
FH-ingar eru nú á leið í sinn sjöunda
úrslitaleik í sögunni og þar af þann
sjötta á þessari öld, en þeir hafa
tvisvar orðið bikarmeistarar, árin
2007 og 2010. Þeir töpuðu hinsvegar
úrslitaleikjunum 1972, 2003, 2017 og
2019.
Fyrir KA-menn eru vonbrigðin að
sjálfsögðu gríðarleg en þeir sáu hilla
undir sinn fyrsta bikarúrslitaleik í
átján ár og mögulega sinn fyrsta
bikarmeistaratitil í sögunni.
Víkingar komust í sinn þriðja bik-
arúrslitaleik í röð á afar sannfær-
andi hátt í fyrrakvöld þegar þeir
unnu Breiðablik 3:0 á Kópavogsvelli.
Úrslitin voru nánast ráðin eftir 20
mínútur en Blikar skoruðu sjálfs-
mark á 5. mínútu, Karl Friðleifur
Gunnarsson skoraði á 8. mínútu og
Erlingur Agnarsson bætti við þriðja
markinu á 20. mínútu eftir mikil
varnarmistök Blikanna.
Þetta verður í fimmta sinn sem
Víkingar leika til úrslita í bikar-
keppninni. Þeir töpuðu fyrir KR árið
1967 en unnu Breiðablik 1971, FH
2019 og loks Skagamenn í úrslita-
leiknum síðasta haust.
Víkingar geta því unnið bikarinn í
þriðja skiptið í röð (keppnin féll nið-
ur árið 2020) en það hafa aðeins þrjú
félög gert áður. KR vann keppnina
fimm fyrstu árin, 1960 til 1964, ÍA
vann árin 1982, 1983 og 1984 og Val-
ur árin 1990, 1991 og 1992.
Davíð kom FH
í úrslitaleik
gegn Víkingi
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Gleði Hafnfirðingarnir Ástbjörn Þórðarson, Atli Gunnar Guðmundsson og
Oliver Heiðarsson fagna dramatískum sigri gegn KA á Kaplakrikavelli.
- Glæsilegt mark í uppbótartímanum
réð úrslitum í Kaplakrika
Þegar úrvalslið ágústmánaðar í Bestu deild karla í knattspyrnu var birt í blaðinu í gær og lið ágústmánaðar í Bestu deild kvenna var birt síðasta laug-
ardag, féllu því miður niður nöfn varamannanna sem valdir voru í hópinn. Hér fyrir ofan má sjá úrvalsliðin tvö í heild sinni, ellefu byrjunarliðsmenn
ásamt varamönnum. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Lið ágústmánaðar hjá Morgunblaðinu
í Bestu deild karla 2022
VARAMENN:
Sindri Kristinn Ólafsson 3 1 Keflavík
Gísli Eyjólfsson 3 1 Breiðablik
Úlfur Ágúst Björnsson 3 1 FH
Haukur Andri Haraldsson 3 1 ÍA
Tobias Staagard 3 1 ÍA
Guðmundur Magnússon 3 1 Fram
Patrick Pedersen 3 Valur
4-3-3 Hversu oft leikmaður hefur
verið valinn í lið umferðarinnar
2
Fjöldi sem leik-
maður hefur fengið
2
Frederik Schram
Valur
Brynjar Gauti
Guðjónsson
Fram
Ívar Örn Árnason
KAAron Bjarki
Jósepsson
ÍA
Ólafur
Guðmundsson
FH
Tiago Fernandes
Fram Aron Jóhannsson
Valur
Tryggvi Hrafn
Haraldsson
Valur
Atli Sigurjónsson
KR
Andri Rúnar Bjarnason
ÍBV
Nökkvi Þeyr Þórisson
KA
1
3
1 1
2
1
2
4
5
3 3
3 3
4 5
4 6
6
4
Leiðrétt úrvalslið ágústmánaðar hjá konum og körlum
Lið ágústmánaðar hjá Morgunblaðinu
í Bestu deild kvenna 2022
Íris Dögg Gunnarsdóttir 1 2 Þróttur
Olga Sevcova 3 ÍBV
Sif Atladóttir 2 Selfoss
Gyða Kristín Gunnarsd. 1 2 Stjarnan
Ísabella Sara Tryggvadóttir 2 KR
Anna Petryk 2 Breiðablik
Júlíana Sveinsdóttir 2 ÍBV
Katla Tryggvadóttir 2 2 Þróttur
3-4-3 Hversu oft leikmaður
hefur verið valinn í lið
umferðarinnar í ágúst
2
Fjöldi sem
leikmaður fékk í ágúst
2Tiffany Sornpao
Selfoss
Vigdís Lilja
Kristjánsdóttir
Breiðablik
Danielle Marcano
Þróttur
Betsy Hassett
StjarnanAgla María
Albertsdóttir
Breiðablik
Þórdís Hrönn
Sigfúsdóttir
Valur
Murphy Agnew
Þróttur
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Valur
Caroline van
Slambrouck
Keflavík
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Þróttur
Sigrún G. Harðardóttir
Afturelding
V
A
R
A
M
E
N
N
2
1
3
3
1
1
3
1
3 3
1
3
1
4
1 4
2
4
1
3
2