Morgunblaðið - 02.09.2022, Síða 30

Morgunblaðið - 02.09.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2022 Guðrún Aspelund tók við starfi sóttvarnalæknis í gær eftir að hafa starfað í þrjú ár á sóttvarnasviði og áður sem barnaskurðlæknir. Hún er gestur Karí- tasar Ríkharðsdóttur í Dagmálum þar sem hún ræðir ferilinn, starfið sem hún tekur nú við og verkefnin fram undan. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Sækist ekki eftir að vera í sviðsljósinu Á laugardag: Hæg breytileg átt og víða bjartviðri, en norðaustanstrekkingur og skýj- að með suðausturströndinni. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast suðvestantil. Á sunnudag: Breytileg átt, 3-8 m/s og víða bjartviðri, en skýjað sunnan- og vestanlands. Hiti 9 til 14 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2013-2014 14.50 Króatía – Grikkland 16.55 Lag dagsins 17.00 HM stofan 17.20 Ísland – Hvíta-Rússland 19.20 HM stofan 19.40 Fréttir 20.05 Veður 20.15 Klassíkin okkar 22.30 Big Eyes 00.15 Séra Brown 01.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 Best Home Cook 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 American Housewife 19.40 Black-ish 20.10 The Bachelorette 21.40 Chuck 23.15 Days of Thunder 01.05 Bel Canto 02.45 10 Cloverfield Lane Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Framkoma 09.45 Dýraspítalinn 10.15 Ghetto betur 11.05 10 Years Younger in 10 Days 11.50 30 Rock 12.10 Börn þjóða 12.35 Nágrannar 12.55 30 Rock 13.15 Einkalífið 13.45 All Rise 14.30 Grand Designs 15.15 Jón Arnór 16.35 Real Time With Bill Maher 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 America’s Got Talent: Extreme 20.25 In the Name of the Fat- her 22.35 Bennett’s War 00.05 Angel of Mine 01.40 The Mentalist 02.25 10 Years Younger in 10 Days 03.10 30 Rock 03.30 30 Rock 03.50 All Rise18.30 Fréttavaktin 19.00 Lengjudeildin í beinni 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó 21.30 Íþróttavikan með Benna Bó 22.00 Fjallaskálar Íslands (e) 22.30 Fréttavaktin (e) 23.00 Íþróttavikan með Benna Bó 23.30 Íþróttavikan með Benna Bó 24.00 Fjallaskálar Íslands (e) 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 18.00 Að austan – Ný þátta- röð 18.30 Húsin í bænum (e) – Hveragerði 19.00 Að austan – Ný þátta- röð 19.30 Húsin í bænum (e) – Hveragerði 20.00 Föstudagsþáttur (e) 20.30 Föstudagsþáttur (e) 21.00 Sterkasta kona Íslands 22.00 Sterkasta kona Íslands 22.30 Föstudagsþáttur (e) 23.00 Föstudagsþáttur (e) 23.30 Sterkasta kona Íslands 24.00 Sterkasta kona Íslands 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Samfélagið. 21.30 Ólafs saga Tryggvason- ar: Sögulok. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Endastöðin. 2. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:14 20:42 ÍSAFJÖRÐUR 6:12 20:54 SIGLUFJÖRÐUR 5:55 20:37 DJÚPIVOGUR 5:42 20:13 Veðrið kl. 12 í dag Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir, en norðaustan 3-8 m/s fyrir norðan. Norðan og norðaustan 8-15 m/s um landið vestanvert, annars hægari. Rigning öðru hverju norðan- og austantil, annars bjart með köflum. Hiti 8-16 stig, hlýjast á Suðurlandi. Nokkur umræða hefur spunnist í Bretlandi um fjárframlög til BBC Radio 3, útvarpsrásar sem einkum sinnir sí- gildri tónlist í víðri merkingu. Þar liggur niðurskurður í loftinu og er vísað til þess að dagskrárgerð Radio 3 sé dýr, en hlustun tak- mörkuð. Hlustendur eru „aðeins“ um tvær milljónir, hefur verið nær óbreytt áratugum sam- an, en meðalaldur hlustenda nú 57 ár. Það er rétt, að dagskrárgerðin er dýr, enda tals- vert lagt upp úr útsendingum af tónleikum, ekki færri en 30 ný verk eru pöntuð frá tónskáldum á ári og þar fram eftir götum. Þessi sígilda stöð er augljóslega ekki við allra hæfi, enda er það ekki punkturinn. Markmiðið er ekki að ná sem stærstum hlustendahópi, heldur að þjóna honum með allrabesta og vandaðasta efni, sem fólk hlustar á frekar en heyrir í bakgrunn- inum. Þar er sóst eftir dýpt frekar en breidd. Kannski það sé umhugsunarefni fyrir íslenska Ríkisútvarpið. Til hvers er verið að sá skattfé í sí- bylju Rásar 2? Nú eða þunnildislegt afþreyingar- efni Sjónvarpsins sem getur ekki staðist erlendri samkeppni snúning? Væri ekki ráð að spara sér það og stórauka framlög til Rásar 1, svo Rúv. geti einbeitt sér að hinu sérstaka menningarlega hlut- verki sínu? Á dýpt frekar en breidd. Ljósvakinn Andrés Magnússon Stundum þarf dýpt fremur en breidd BBC Radio 3 hefur gert íslenskri tónlist góð skil. BBC 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tón- list, létt spjall og leikir ásamt því að taka skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Sam Felstead, 42 ára gömul kona frá Bretlandi, þakkar ketti sínum fyrir að vera á lífi en hún er þess fullviss að hún hefði dáið í svefni ef kötturinn hefði ekki vakið hana með látum þegar hún fékk hjartaáfall í svefni á dögunum. Felstead vaknaði við að Billy, kötturinn hennar, var að hoppa að henni mjálmandi um hálf- fimm um nóttina og uppgötvaði þá að hún gat hvorki hreyft hægri hönd sína né fót. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Köttur bjargaði eiganda sínum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 22 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 25 heiðskírt Madríd 31 heiðskírt Akureyri 12 skýjað Dublin 17 léttskýjað Barcelona 28 heiðskírt Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 20 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 22 alskýjað Róm 24 heiðskírt Nuuk 8 skýjað París 27 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 23 heiðskírt Winnipeg 26 léttskýjað Ósló 20 léttskýjað Hamborg 21 heiðskírt Montreal 14 skýjað Kaupmannahöfn 18 heiðskírt Berlín 20 heiðskírt New York 27 heiðskírt Stokkhólmur 13 léttskýjað Vín 21 heiðskírt Chicago 28 léttskýjað Helsinki 13 heiðskírt Moskva 10 skýjað Orlando 32 heiðskírt DYkŠ…U Trönuhrauni 8, Hafnarfirði, stod.is LÉTTU ÞÉR LÍFIÐ Fagfólk STOÐAR veitir nánari upplýsingar og ráðgjöf. Fjölbreytt úrval göngugrinda sem auka öryggi og tækifæri til hreyfingar og útivistar Verð frá 39.800,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.