Morgunblaðið - 10.09.2022, Síða 28
28 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2022
Ég var svo lán-
söm að fá Elías inn
í líf mitt fyrir tæp-
um fimm árum.
Hjálpsemi var eitt
af lífsgildum Elíasar og hann
sannarlega lifði eftir því. Hann
var menntaður hjúkrunarfræð-
ingur og með mikla þekkingu og
reynslu á sviði stjórnunar, geð-
mála, áfengis- og vímuefnamála
og 12 spora kerfis, svo eitthvað
sé nefnt. Hann var „hjálpari“ af
Guðs náð og hjálpaði fólki ef
hann mögulega gat. Elías var
fróðleiksþyrstur og mikill kenn-
ari í sér og hélt um tíma fyr-
irlestra víða t.d. um tilfinninga-
greind. Það vall upp úr honum
endalaus fróðleikur sem við sam-
ferðafólk hans fengum að hlýða
á í miklum mæli. Hvernig hann
Elías Jón Sveinsson
✝
Elías Jón
Sveinsson
fæddist 16. apríl
1966. Hann lést 9.
ágúst 2022. Útför
hans fór fram 24.
ágúst 2022.
sótti upplýsingar í
„minnisbankann“
sinn gerði mann oft
orðlausan. Það var
hægt að tala við
Elías um allt sem
manni lá á hjarta
og hann vildi ólmur
hjálpa til við að
leysa allan vanda.
Náttúrubarnið Elí-
as sýndi mér Ísland
á þann hátt sem ég
hafði aldrei upplifað áður. Það
var dásamlegt að skoða alla foss-
ana saman og við eignuðumst
okkar eigin foss, því ótrúlegt en
satt fundum við foss sem hann
hafði ekki komið að áður. Minn-
ingarnar verða svo dýrmætar;
allar sumarbústaðarferðirnar,
ferðalögin, ævintýrin, sundlauga-
ferðir, tennisleikir, sjósundið og
síðast en ekki síst hversdagsleik-
inn. Laugardagskvöldin voru
okkar. Ég er þakklát fyrir alla
prótínsjeikana sem hann bland-
aði fyrir mig með alls konar holl-
ustu. Hann var alltaf að lesa sér
til hvernig hann gæti hjálpað sér
og öðrum að bæta heilsu. Elías
hafði sterk áhrif á líf mitt og
skilur mikið eftir. Hann skildi
eftir ljós í mínu hjarta og fleiri
hjörtum og ljósið skín áfram.
Hann leitaðist við að lifa eftir
lífsgildum sem hann hafði sett
niður á blað eins og: „hjálpsemi,
víðsýni, lærdómsþróun, heilsuefl-
ing, vinátta, umhyggja, sátt,
samhygð og æðruleysi“. Þessi
lífsgildi lýsa þessum meistara
vel og hvað hann stóð fyrir.
Takk fyrir allt elsku hjartans
Elías minn.
Ásta Rósa.
Stapahrauni 5, Hafnarfirði
Sími: 565 9775
www.uth.is - uth@uth.is
Frímann
897 2468
Hálfdán
898 5765
Ólöf
898 3075
Kristín
699 0512
Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við
andlát og útför föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa,
BJÖRNS SVERRISSONAR
frá Viðvík,
Hólmagrund 13, Sauðárkróki.
Sigurbjörn Björnsson Bára Jónsdóttir
Sverrir Björn Björnsson Sonja Margrét Halldórsdóttir
Pétur Ingi Björnsson Regína Jóna Gunnarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Sálm. 17.5-6
biblian.is
Skref mín eru örugg
á vegum þínum,
mér skrikar ekki
fótur. Ég hrópa til
þín því að þú svarar
mér, Guð,...
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og
tengdafaðir,
STEFÁN INGI HERMANNSSON,
Bói,
rafvirkjameistari,
lést á Landspítalanum mánudaginn
5. september.
Útför hans fer fram frá Guðríðarkirkju í Grafarholti
12. september klukkan 13.
Hrafnhildur Björg Gunnarsdóttir
Hlynur Stefánsson
Sindri Stefánsson Sigrún Ben
Ástkær kona mín, móðir mín, dóttir
og systir,
HILDUR EINARSDÓTTIR
hjúkrunarfræðingur,
lést á líknardeildinni mánudaginn
5. september. Útförin verður frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. september klukkan 15.
Hlekk á streymi má nálgast á mbl.is/andlat.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Landvernd.
Gísli Sigmundsson
Áróra Eir Traustadóttir Steinn Linnet
Sesselja Þorbjörg Gunnarsd.
Ólöf Kristín Einarsdóttir Hjalti Arnþórsson
Margrét Einarsdóttir
og aðrir aðstandendur
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför ástkærs eiginmanns míns,
föður, tengdaföður, afa og langafa,
SIGURJÓNS HANNESSONAR,
Stillholti 21, Akranesi.
Guð blessi ykkur öll.
Guðlaug Bergþórsdóttir
Rannveig Sigurjónsdóttir Bergsteinn Metúsalemsson
Guðríður Sigurjónsdóttir Ágúst Grétar Ingimarsson
Bergþóra Sigurjónsdóttir Hannes Sigurbjörn Jónsson
Hafdís, Birkir, Rúnar Freyr, Sigurjón, Ingimar Elfar, Jón
Gautur, Hilmar Veigar, Guðlaug Gyða
og langafabörn
Yndisleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
HELGA SIGURÐARDÓTTIR,
Ásholti 7, Mosfellsbæ,
sem lést á Landspítalanum 28. ágúst,
verður jarðsungin frá Lágafellskirkju
föstudaginn 16. september klukkan 13.
Ágúst Óskarsson
Óskar Örn Ágústsson Ásta Jenný Sigurðardóttir
Silja Rán Ágústsdóttir Rosi Rolf Rosi
Heiðar Reyr Ágústsson
og barnabörn
Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma
og langamma,
EDDA PROPPÉ ÞÓRÐARDÓTTIR
frá Þingeyri,
lést 4. september.
Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju
föstudaginn 16. september klukkan 15.
Ýlfa Proppé Einarsdóttir Steinþór V. Tómasson
Sigríður Edda Steinþórsd. Hákon Barðason
Glódís Ýlfa og Móey Líf
Okkar ástkæra
GUÐBJÖRG ANNA
ÞORVARÐARDÓTTIR
dýralæknir,
Skólavörðustíg 35, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
þriðjudaginn 13. september klukkan 15.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið,
rknr. 0301-26-706 kt. 700169-2789.
Athöfninni verður streymt á: streymir.syrland.is
Einnig má nálgast hlekk á streymi á mbl.is/andlat
Fyrir hönd systkina og annarra ástvina,
Juliette Marion
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir,
afi og sonur,
HJALTI SIGURÐSSON
rafvirkjameistari,
Strandgötu 75a, Eskifirði,
lést sunnudaginn 4. september.
Hann verður jarðsunginn frá Eskifjarðarkirkju þriðjudaginn
13. september klukkan 13.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja
minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Austfjarða.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk sjúkrahússins í Neskaupstað fyrir
dásamlega aðstoð, umönnun og hlýju.
Athöfninni verður streymt á facebooksíðu Eskifjarðarkirkju.
Einnig má nálgast hlekk á streymi á mbl.is/andlat
Þórey Dögg Pálmadóttir
Sigurður Pétur Hjaltason Jónína Pálsdóttir
Þórhallur Hjaltason Guðlaug Dana Andrésdóttir
Kristinn Bjarki Hjaltason Dagný Ósk V. Gunnarsdóttir
Valgerður Auður Elíasdóttir
barnabörn
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærrar
móður minnar, tengdamóður og ömmu,
INGUNNAR FINNBOGADÓTTUR,
Álafossi,
sem lést mánudaginn 1. ágúst.
Hlýjar kveðjur,
Sigurjón Ásbjörnsson Ingibjörg Sigurðardóttir
Ásbjörn Sigurjónsson
Egill Örn Sigurjónsson
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir
og afi,
ARNAR ÍVAR SIGURBJÖRNSSON,
Fjallalind 100, Kópavogi,
lést á líknardeildinni í Kópavogi
miðvikudaginn 7. september. Útförin fer
fram mánudaginn 19. september.
Nánar auglýst síðar.
Agnes Björnsdóttir
Anna I. Arnarsdóttir Garðar Kristján Halldórsson
Sigurbjörg Inga Arnarsdóttir
Björn Arnarsson Þuríður M. Björnsdóttir
barnabörn
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar,
móður, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
SVANFRÍÐAR VALDIMARSDÓTTUR,
Háholti 10, Akranesi.
Guð blessi ykkur öll.
Þorvaldur Loftsson
Valdimar Þorvaldsson Oddný Erla Valgeirsdóttir
Erla Lind Þorvaldsdóttir
Hildur Þorvaldsdóttir Gunnar Þór Heiðarsson
Þorvaldur Svanur Þorvaldss. Jóhanna Stefánsdóttir
Fjóla Þorvaldsdóttir Svavar Jónsson
Atli Þorvaldsson Steina Árnadóttir
ömmubörnin, langömmubörnin
og langalangömmubörnin
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐJÓN HALLUR HALLSSON,
lést á Landspítala 31. ágúst.
Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Hallur Guðjónsson
Þórunn Guðjónsdóttir Ragnheiður Ásta Þorvarðard.
Margrét Petrína Hallsdóttir Hlynur Kristinn Rúnarsson
Elsku maðurinn minn, pabbi okkar,
tengdapabbi, afi og langafi,
VIÐAR KARLSSON
skipstjóri,
Brekkubraut 28, Akranesi,
lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á
Akranesi miðvikudaginn 7. september.
Útför hans fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 16. september
kl. 13. Streymt verður frá athöfninni í vef Akraneskirkju,
www.akraneskirkja.is.
Starfsfólki HVE og heimahjúkrunar HVE eru sendar alúðarþakkir
fyrir hlýja og góða umönnun.
Sigríður Adda Ingvarsdóttir
Dröfn Viðarsdóttir Sigurgeir Sveinsson
Ingunn Viðarsdóttir Ásgeir Ásgeirsson
Karl Óskar Viðarsson Nína Guðbjörg Jóhannsdóttir
afabörnin