Morgunblaðið - 10.09.2022, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.09.2022, Qupperneq 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2022 „ER ÞETTA GREIÐSLUKORTAREIKNINGURINN MINN?“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að láta rómantíkina ráða för. GRETTIR! ÉG ER KOMINN! GOTT ÉG HEF BEÐIÐ Í ALLAN DAG EFTIR ÞVÍ AÐ HUNSA ÞIG BRÓÐIRÓLAFUR, ÉG GEFST UPP! ÉG ER KOMINN TIL AÐ JÁTA SYNDIR MÍNAR! HALELÚJA! KOMDU INN! EKKI STRAX… LÖGFRÆÐINGURINN MINN ER Á LEIÐINNI! „HVERSU OFT ER ÉG BÚIN AÐ BIÐJA ÞIG AÐ SETJA ÓHREINU FÖTIN ÞÍN Í ÞVOTTAKÖRFUNA?“ stundir með fjölskyldunni eða vera úti að leika mér með Hinriki. Við erum svo heppin að búa rétt við Heiðmörk, útivistarparadísina hér á höfuðborgarsvæðinu. Við nýtum okkur það óspart og finnum okkur alltaf eitthvað skemmtilegt að gera. Það má eiginlega segja að við séum alætur á hreyfingu. Við hlaupum, göngum á fjöll, hjólum og leikum okkur á skíðum og göngu- skíðum. Þá spilar öll fjölskyldan tennis og þar sameinum við leik og samveru. Afmælisdagsins ætla ég að njóta með fjölskyldunni. Það verður örugglega einhver góð hreyfing og góður matur á dagskrá en aðal- atriðið er að geta glaðst með þeim sem manni þykir vænst um. Það er besta afmælisgjöfin.“ Fjölskylda Maki Herdísar er Hinrik Gunn- arsson, f. 10.5. 1974, endurskoð- andi. Þau búa við Elliðavatn í Kópavogi. Foreldrar Hinriks eru hjónin Gunnar Þór Sveinsson, f. 23.4. 1951, fv. bankamaður, og Kristín Bjarney Sveinsdóttir, f. 2.5. 1948, fv. aðstoðarmaður tannlæknis. Þau eru búsett á Sauðárkróki. Börn Herdísar eru: 1) Sigríður María Egilsdóttir, f. 1.11. 1993, lögfræðingur, búsett í New York. Maki: Michael B. Miller lögfræð- ingur. Sonur þeirra er Thomas, f. 2021; 2) Hallmar Orri Schram, f. 24.3. 1999, nemi. Maki: Victoria Dydula. Börn Hinriks eru: 1) Birta, f. 3.4. 2000, nemi. Maki: Högni Freyr Gunnarsson, og 2) Sóley, f. 19.1. 2005, nemi. Foreldrar Herdísar: Hjónin Sigríður Sigþórsdóttir, f. 30.6. 1953, arkitekt, búsett í Reykja- vík, og Hallmar Sigurðsson, f. 21.5. 1952, d. 30.1. 2016, leik- stjóri. Herdís Hallmarsdóttir Þórunn Jónsdóttir húsmóðir og bréfberi á Valbjarnarvöllum Guðmundur Jónsson bóndi, hreppstjóri og organisti á Valbjarnarvöllum í Borgarhreppi Sigríður Guðmundsdóttir húsmóðir í Einarsnesi Sigþór Karl Þórarinsson bóndi og hreppstjóri í Einarsnesi í Borgarhreppi Sigríður S. Sigþórsdóttir arkitekt í Reykjavík Sigríður Gísladóttir húsmóðir í Reykjavík Þórarinn Jónsson skipstjóri í Reykjavík Aðalbjörg Jónsdóttir húsmóðir á Húsavík Birgir Steingrímsson skrifstofumaður og verslunarmaður á Húsavík Herdís Kristín Birgisdóttir húsmóðir á Húsavík Sigurður Hallmarsson skólastjóri á Húsavík Jónína Katrín Sigurðardóttir húsmóðir á Húsavík Hallmar Helgason sjómaður á Húsavík Ætt Herdísar Hallmarsdóttur Hallmar Sigurðsson leikstjóri í Reykjavík Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Húsbóndnum hlýðin er. Hóru nefnum slíka. Oft í sendiferðir fer. Farartæki líka. Þessi er lausn Helga R. Ein- arssonar: Tík með hvolpa kannast við. Með kroppinn tíkur „díla“. Senditíkur þekkið þið og þær má kalla bíla. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Tíkin hlýðin hleypur að hlið á konutíkinni. Senditíkin sitt á hvað sendist í bíltíkinni. Guðrún B. leysir gátuna þannig: Í smölun hlaupfrá hlýðir tík. Hóra tík er kölluð. Sendillinn er senditík. Citroëntík gölluð. Eysteinn Pétursson á þessa lausn: Húsbóndanum holl er tík. Hóru má víst kalla tík. „Og síst er ég þín senditík.“ Svo er ágæt mín bíltík. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Húsbónda tík hlýðin er. Hóru tík svo nefnum vér. Senditík um sveitir fer. Síðan bíltík nefnum hér. Þá er limra: Hún er kenjótt skepna og skrítin, skopleg, gráðug og ýtin, hraðlygin víst og heiðarleg síst horngrýtis pólitíkin. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Hlæja barnakrílin kátu, kasta bolta, sæl og rjóð, sat ég við að semja gátu, sem mér þykir býsna góð: Stytt er guðspjalls heiti hér. Á horni mörgu þetta sá. Brenndur með því margur er. Margir keppast við að ná. Að lokum eftir Steingrím Thor- steinsson: Orður og titlar úrelt þing eins og dæmin sanna. Notast oft sem uppfylling í eyður verðleikanna. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Tírir á tíkarskarinu Atvinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.