Morgunblaðið - 04.10.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2022
Veiðivefur
í samstarfi við
Halla Gunnarsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri ASÍ, segir átökin innan
sambandsins ekki snúast um málefni heldur persónur og valdabaráttu. Í
raun beri persónum og leikendum lítið á milli hvað málefni varðar. Halla er
gestur Karítasar Ríkharðsdóttur í Dagmálum í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Átökin í ASÍ snúast ekki um málefni
Á miðvikudag: Norðvestan og
vestan 13-20 m/s, hvassast norð-
austantil. Rigning á láglendi á norð-
anverðu landinu, en slydda eða
snjókoma á heiðum og til fjalla,
sums staðar talsverð úrkoma. Þurrt sunnanlands og einnig á Austfjörðum. Lægir og rofar
til á Vesturlandi um kvöldið. Hiti á láglendi 3 til 10 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2014-2015
14.40 Fyrir alla muni
15.10 92 á stöðinni
15.30 Ofurhundurinn minn
16.00 Með okkar augum
16.30 Örlæti
16.50 Menningarvikan
17.15 Íslendingar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bakað í myrkri
18.30 Litlir uppfinningamenn
18.38 Bitið, brennt og stungið
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Kveikur
21.00 Trúður
21.30 Heimurinn er minn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Baptiste
23.20 Eldflaugasumar
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Dr. Phil
12.43 The Late Late Show
with James Corden
13.23 Love Island (US)
14.09 Survivor
14.30 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
14.57 Survivor
15.37 The Block
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love Island (US)
20.10 A Million Little Things
21.00 CSI: Vegas
21.50 4400
21.50 Bull
22.40 The Chi
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Love Island (US)
01.15 FBI: International
02.00 Chicago Med
02.45 Yellowjackets
03.45 Queen of the South
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 Skreytum hús
08.25 The Mentalist
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
09.55 Impractical Jokers
10.15 Best Room Wins
10.55 Ireland’s Got Talent
11.45 30 Rock
12.05 30 Rock
12.25 Nágrannar
12.45 The Great British Bake
Off
13.55 Rax Augnablik
14.05 Fávitar
14.20 Wipeout
15.00 Grey’s Anatomy
15.45 Supergirl
16.20 The Masked Singer
17.30 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Shark Tank
19.55 Hell’s Kitchen
20.35 Last Man Standing
21.00 The Goldbergs
21.25 Bump
21.55 I’m Coming
22.15 Last Week Tonight with
John Oliver
22.40 Unforgettable
23.25 Monarch
00.05 Swimming with Sharks
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Undir yfirborðið
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
Endurt. allan sólarhr.
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Með kveðju frá Kanada
11.30 La Luz (Ljósið)
12.00 Billy Graham
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
20.00 Ljósið (e)
20.30 Eitt og annað (e) –
Bleikur október
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Samfélagið.
21.35 Kvöldsaga: Maður og
kona.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
4. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:46 18:48
ÍSAFJÖRÐUR 7:54 18:50
SIGLUFJÖRÐUR 7:37 18:33
DJÚPIVOGUR 7:16 18:16
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 8-13 í dag, en 13-18 um landið norðvestanvert. Rigning víða um land. Talsverð úr-
koma á Vestfjörðum og Norðvesturlandi og slydda eða snjókoma á fjallvegum á þeim
slóðum í kvöld. Hiti yfir daginn 5 til 10 stig, en kólnar í kvöld.
Hún Florence Foster
Jenkins var sannarlega
stórmerkileg mann-
eskja sem lét ekkert
stoppa sig í því að láta
drauminn rætast, að
verða óperusöngkona.
Ekki væri það í frásög-
ur færandi nema fyrir
þær sakir að Florence
skorti algerlega tón-
eyra og hélt því ekki
lagi í einu einasta lagi.
Auk þess er stórmerkilegt að kona sem fæddist
1868 hafi verið svo einörð í því að feta þessa undar-
legu slóð sem afar fáir höfðu skilning á og varð hún
fyrir vikið aðhlátursefni. Ég hitti Florence alls
óvænt fyrir á skjánum sl. laugardagskvöld þar sem
ég horfði á línulega dagskrá RÚV. Þar var sann-
söguleg kvikmynd á dagskrá um Florence og Meryl
Streep fór á kostum í hlutverki hefðarfrúarinnar
og túlkaði þessa óhjákvæmilega kómísku sönghæfi-
leikalausu manneskju af mikilli tilfinningadýpt.
Hún dansaði á línunni í leiknum þannig að ekki var
annað hægt en hafa samúð með Florence. Eins hef
ég sjaldan séð Hugh Grant svo góðan sem í hlut-
verki seinni eiginmanns hennar og samleikur
þeirra tveggja var einstakur, hárfín persónusköp-
un. Ég dáist að Florence og þrautseigju hennar og
einlægni. Hún var í raun á undan sinni samtíð, hún
hefði í dag verið kölluð gjörningalistamaður. Hún
var költ-fígúra í New York 1920 til 1940 og átti ein-
læga aðdáendur meðal þotuliðs þess tíma.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Hún var langt á
undan sinni samtíð
Florence Foster Jenkins.
Ljósmynd/Wikipedia
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Fersk
og skemmtileg
tónlist, létt spjall og leikir ásamt því
að taka skemmtilegri leiðina heim
með hlustendum síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
„Ég er að gera
allt sem ég
get til að
kveikja tón-
listaráhuga
fólks,“ segir
Klara Ósk Elí-
asdóttir tón-
listarkona
sem mun
stjórna tón-
listarsmiðj-
unni Stelpur rokka á Appolo,
listahátíð unga fólksins í Hafnar-
firði, en allur októbermánuður
verður undirlagður af hátíðinni.
Hún ræddi um listahátíðina við þau
Regínu Ósk og Yngva Eysteins í
Helgarútgáfunni.
„Þar eru alls kyns skemmtilegar
vinnusmiðjur. Ungu fólki á aldr-
inum 13-25 ára er boðið að vera
með,“ lýsti Klara.
Viðtalið er á K100.is.
„Þetta er aldurinn
þar sem ég tók
þessar ákvarðanir“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 rigning Lúxemborg 13 léttskýjað Algarve 21 heiðskírt
Stykkishólmur 9 alskýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 27 heiðskírt
Akureyri 10 léttskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 13 alskýjað Mallorca 24 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 rigning London 17 alskýjað Róm 24 heiðskírt
Nuuk 4 léttskýjað París 14 skýjað Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 15 skýjað
Ósló 12 heiðskírt Hamborg 14 léttskýjað Montreal 11 heiðskírt
Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Berlín 14 heiðskírt New York 11 skýjað
Stokkhólmur 10 léttskýjað Vín 13 léttskýjað Chicago 16 léttskýjað
Helsinki 8 skýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 26 léttskýjað
DYk
U